Dalvík 1974

Dalvík hlaut kaupstaðaréttindi 1974. Í framboði var listi Óháðra kjósenda, listi Sjálfstæðisflokks, listi Alþýðubandalags og sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna. Listi Framsóknarflokks og Samtakanna hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa og tapaði einum. Alþýðubandalag og óháðir kjósendur hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor. Í kosningum 1970 buðu Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Samtökin fram sameiginlegan lista sem hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkinn vantaði aðeins þrjú atkvæði til að halda tveimur fulltrúum og fella bæjarfulltrúa Alþýðubandalagsins. Sömuleiðis vantaði lista Framsóknarflokks og Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna aðeins fjögur atkvæði til þess að ná inn sínum fimmta bæjarfulltrúa.

Úrslit

dalvík1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 72 12,61% 1
Sjálfstæðisflokkur 124 21,72% 1
Alþýðubandalag 63 11,03% 1
Framsóknarm.og SFV 312 54,64% 4
Samtals gild atkvæði 571 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 1,38%
Samtals greidd atkvæði 579 88,13%
Á kjörskrá 657
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jóhann Antonsson (I) 312
2. Hilmar Daníelsson (I) 156
3. Aðalsteinn Loftsson (D) 124
4. Bragi Jónsson (I) 104
5. Helgi Jónsson (I) 78
6. Hallgrímur Antonsson (A) 72
7. Rafn Arnbjörnsson (G) 63
Næstir inn vantar
Óskar Jónsson (D) 3
Rúnar Þorleifsson (I) 4
Hjördís Jónsdóttir (A) 55

Framboðslistar

      I-listi Framsóknarmanna og
A-listi óháðra kjósenda D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags  Samtaka frjálslyndra og vinstri manna
Hallgrímur Antonsson Aðalsteinn Loftsson, útgerðarmaður Rafn Arnbjörnsson Jóhann Antonsson, framkvæmdastjóri
Hjördís Jónsdóttir Óskar Jónsson, bifreiðarstjóri Árni Lárusson Hilmar Daníelsson, framkvæmdastjóri
Jóhannes Haraldsson Helgi Þorsteinsson, skólastjóri Ragna Ingimundardóttir Bragi Jónsson, húsasmíðameistari
Margrét Vallý Jóhannsdóttir Anton Angantýsson, verslunarmaður Ottó Jakobsson Helgi Jónsson, rafvirkjameistari
Snorri Snorrason Helgi Indriðason, rafvirkjameistari Friðjón Kristinsson Rúnar Þorleifsson, verkamaður
Svanhildur Árnadóttir Gunnar Arason, skipstjóri Friðgeir Jóhannsson Árni Óskarsson, verkstjóri
Gylfi Björnsson Friðrik Friðriksson, skipstjóri Guðlaugur Arason Valgerður Guðmundsdóttir, húsfrú
Árni Arngrímsson Guðbjörg Antonsdóttir, húsmóðir Hjörleifur Jóhannsson Hafsteinn Pálsson, bóndi
Júlíus Kristjánsson Símon Ellertsson, verktaki Jóhannes Stefánsson Valdemar Snorrason, sjómaður
Kristinn Þorleifsson Sæmundur Andersen , kennari Daníel Á. Daníelsson Jóhann Friðgeirsson, iðnnemi
Ragnar Jónsson Þórunn Þórðardóttir, afgreiðsludama Guðrún Jakobsdóttir, húsfrú
Ingólfur Jónsson Árni Guðlaugsson, múrarameistari Rögnvaldur Friðbjörnsson, skrifstofustjóri
Viðar Jónsson Zophonías Antonsson, bifreiðastjóri Níels Kristinsson, netagerðarmaður
Kristinn Sigurðsson Sigfús Þorleifsson, Jón Jónsson, fv.kennari

Prófkjör

Framsóknarflokkur Atkv.
Jóhann Antonsson, viðskiptafræðinemi 80
Hilmar Daníelsson, fv.sveitarstjóri 78
Helgi Jónsson 60
Árni Óskarsson, verkstjóri 44
Baldvin Magnússon, bóndi 44
Aðrir:
Hafsteinn Pálsson, bóndi
Hörður Kristgeirsson, bifvélavirki
Kristján Ólafsson, útibússtjóri
Margrét Vally Jóhannsdóttir, fóstra
Valgerður Guðmundsson, húsmóðir
Sjálfstæðisflokkur
Aðalsteinn Loftsson 103 atkv. 441 stig
Óskar Jónsson 99 atkv.  331 stig
Helgi Þorsteinsson 70 atkv. 226 stig
Atkvæði greiddu 150
Auðir og ógildir voru 11

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Dagur 6.3.1974, 13.3.1974, 18.5.1974, Íslendingur 24.4.1974, Vísir 16.3.1974 og 16.5.1974.