Búðardalur 1982

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og annarra vinstri manna, listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og listi Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor og Alþýðubandalagið 1.

Úrslit

Búðardalur

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsókn.og aðrir v.menn 73 35,96% 2
Sjálfstæðisfl. og óháðir 92 45,32% 2
Alþýðubandalag 38 18,72% 1
Samtals gild atkvæði 203 100,00% 5
       
Auðir og ógildir 3 1,17%  
Samtals greidd atkvæði 206 80,16%  
Á kjörskrá 257    
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1. Sigurður Rúnar Friðjónsson (D) 92
2. Kristinn Jónsson (B) 73
3. Jóhannes Benediktsson (D) 46
4. Gísli Gunnlaugsson (G) 38
5. Svavar Jensson (B) 37
Næstir inn  vantar
3. maður á D-lista 18
2.maður á G-lista 36

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Kristinn Jónsson, Búðardal Sigurður Rúnar Friðjónsson, Búðardal Gísli Gunnlaugsson, Búðardal
Svavar Jensson, Hrappsstöðum Jóhannes Benediktsson, Búðardal  

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 16.6.1982, 29.6.1982 og Þjóðviljinn 29.6.1982.

%d bloggurum líkar þetta: