Akureyri 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Lista fólksins, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Listi fólksins hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Samfylking og Vinstrihreyfingin grænt framboð hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Akureyrarlistinn hlaut tvo bæjarfulltrúa í kosningunum 1998.

Úrslit

Akureyri

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 2.124 24,05% 3
Sjálfstæðisflokkur 3.144 35,61% 4
Listi fólksins 1.568 17,76% 2
Samfylkingin 1.225 13,87% 1
Vinstrihreyfingin grænt framboð 769 8,71% 1
Samtals gild atkvæði 8.830 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 211 2,33%
Samtals greidd atkvæði 9.041 80,44%
Á kjörskrá 11.240
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristján Þór Júlíusson (D) 3.144
2. Jakob Björnsson (B) 2.124
3. Þóra Ákadóttir (D) 1.572
4. Oddur Helgi Halldórsson (L) 1.568
5. Oktavía Jóhannesdóttir (S) 1.225
6. Gerður Jónsdóttir (B) 1.062
7. Þórarinn B. Jónsson (D) 1.048
8. Sigrún Björk Jakobsdóttir (D) 786
9. Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir (L) 784
10. Valgerður Hjördís Bjarnadóttir (U) 769
11. Jóhannes Gunnar Bjarnason (B) 708
Næstir inn vantar
Ágúst Hilmarsson (L) 192
Steingrímur Birgisson (D) 397
Hermann J. Tómasson (S) 557
Jón Erlendsson (U) 648

Útstrikanir/breytingar: Oktavía Jóhannesdóttir(S) 234 útstrikanir og alls 297 breytingar, Hermann Jón Tómasson – um 100 vildu færa hann upp í 1.sæti.
Útstrikanir: Þórarinn B. Jónsson (D) 116 og Kristján Þór Júlíusson (D) 13.
Útstrikanir/breytingar: Jakob Björnsson (B) 93 útstrikanir og alls 115 breytingar og Gerður Jónsdóttir (B) 50 útstrikanir og alls 70 breytingar.
Breytingar: Valgerður Bjarnadóttir (V) 60 breytingar.
Útstrikanir: Oddur Helgi Halldórsson (L) 1 útstrikun.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Fólksins
Jakob Björnsson, bæjarfulltrúi Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri Oddur Helgi Halldórsson, blikksmiður
Gerður Jónsdóttir, leiðbeinandi Þóra Ákadóttir, hjúkrunarfræðingur Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir, sjúkraliði
Jóhannes Gunnar Bjarnason, íþróttakennari Þórarinn B. Jónsson, útibússtjóri Ágúst Hilmarsson, sölumaður
Guðný Jóhannesdóttir, blaðamaður Sigrún Björk Jakobsdóttir, hótelrekstrarfræðingur Nói Björnsson, skrifstofumaður
Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar Iðju Steingrímur Birgisson, viðskiptafræðingur Íris Dröfn Jónsdóttir, háskólanemi
Heiða Hauksdóttir, hjúkrunarnemi Laufey Petra Magnúsdóttir, aðstoðarskólameistari Víðir Benediktsson, stýrimaður
Ingimar Eydal, varðstjóri Slökkviliðs Akureyrar Bjarni S. Jónasson, efnafræðingur Sigurveig Sumarrós Bergsteinsdóttir, matráður
Valgerður Jónsdóttir, deildarstjóri lífeðlisfr.d. FSA Jóna Jónsdóttir, markaðsfræðingur Silja Dögg Baldursdóttir, nemi
Jóhann Sigurjónsson, menntaskólakennari Páll Tómasson, arkitekt Tryggvi Þór Gunnarsson, sölumaður
Jóhanna Kristín Gunnlaugsdóttir, ferðafræðingur Jóhanna H. Ragnarsdóttir, hárgreiðslumeistari Þorsteinn Haraldsson, tækjamaður
Ársæll Magnússon, fv.umdæmisstjóri Guðmundur Jóhannsson, þjónustustjóri Hulda Stefánsdóttir, skrifstofumaður
Sunna Árnadóttir, leiðbeinandi Sunnar Borg, leikari Helgi Snæbjarnarson, pípulagningamaður
Klemenz Jónsson, dúklagningamaður og húsasmiður Þorvaldur M. Sigbjörnsson, háskólanemi Ása Maren Gunnarsdóttir, sjúkraliði
Mínerva Björg Sverrisdóttir, fulltrúi Ragnhildur Thoroddsen, kaupmaður Halldór Óttarsson, sjómaður
Konráð Alfreðsson, form.Sjómannafélags Eyjafj. Valur Knútsson, rafmagnsverkfræðingur Gestur Einarsson, athafnamaður
Dóróthea Bergs, hjúkrunarfræðingur og lektor Dórothea J. Eyland, húsfrú Þórey Ketilsdóttir, kennari
Siguróli Kristjánsson, verkstjóri Árni Sigurðsson, sjómaður Jóhann Steinar Jónsson, matreiðslumaður
Sigurlaug Þ. Gunnarsdóttir, póstmaður Eygló Birgisdóttir, afgreiðslustjóri Stefán Geir Pálsson, afgreiðslumaður
Höskuldur V. Jóhannesson, bílstjóri Sveinn Heiðar Jónsson, húsasmíðameistari Ásgeir Guðni Hjálmarsson, verkamaður
Guðfinna Guðvarðsdóttir, nuddfræðingur Anna Björg Björnsdóttir, skrifstofumaður Jón Ágúst Aðalsteinsson, húsasmiður
Sólveig Gunnarsdóttir, skrifstofumaður Kristinn Eyjólfsson, heilsugæslulæknir Jóhann Ingimarsson, listamaður
Guðmundur Ómar Guðmundsson, húsasmiður Þórunn Sigurbjörnsdóttir, húsfrú Halldór Árnason, skósmiður
S-listi Samfylkingar U-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Oktavía Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi Valgerður Hjördís Bjarnadóttir, framkvæmdastýra
Hermann J. Tómasson, framhaldsskólakennari Jón Erlendsson, mælingamaður
Sigrún Stefánsdóttir, sölumaður Kristín Sigfúsdóttir, framhaldsskólakennari
Jón Ingi Cæsersson, dreifingarstjóri Jóhannes Árnason, framhaldsskólakennari
Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor Dýrleif Skjóldal, leiðbeinandi
Þorgerður Þorgilsdóttir, sjúkraliði Bragi Guðmundsson, dósent
Kári Þorleifsson, nemi Þórhildur Örvarsdóttir, verslunarstjóri
Oddný Stella Snorradóttir, verkfræðingur Frosti Meldal, starfsmaður ÚA.
Þorlákur Axel Jónsson, menntaskólakennari Þorbjörg Guðmundsdóttir, nemi
Hadda Hreiðarsdóttir, háskólanemi Hermann Jóhannsson, mjólkurfræðingur
Hilmir Helgason, vinnuvélastjóri Margrét I. Ríkharðsdóttir, forstöðumaður
Aðalheiður Steingrímsdóttir, framhaldsskólakennari Hallur Gunnarsson, háskólanemi
Hermann Óskarsson, dósent Steinunn Harpa Jónsdóttir, félagsfræðingur
Matthildur Sigurjónsdóttir, varafom.Einingar Iðju Jakob Ragnarsson, vélstjóri
Guðgeir Hallur Heimisson, skrifstofumaður Guðrún H. Bjarnadóttir, listamaður
Aðalheiður Alfreðsdóttir, bankastarfsmaður Ólafur Haukur Árnason, nemi
Ægir Ágústsson, iðnnemi Margrét Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Lilja Ragnarsdóttir, foreldraráðgjafi Ari Rögnvaldsson, vélstjóri
Hreinn Pálsson, lögfræðingur Svandís Geirsdóttir, ræstitæknir
Sandra Barbosa, verslunarmaður Björn Vigfússon, framhaldsskólakennari
Pétur Bjarnason, sjávarútvegsfræðingur Málmfríður Sigurðardóttir, fv.alþingismaður
Kristín Hjálmarsdóttir, fv.form. Iðju Matthías Björnsson, loftskeytamaður

Prófkjör

Samfylking
1. Oktavía Jóhannesdóttir
2. Ásgeir Magnússon, formaður bæjarráðs
3. Jón Ingi Cæsarsson, dreifingarstjóri
4. Sigrún Stefánsdóttir, sölumaður
5. Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor
Aðrir:
Aðalheiður Steingrímsdóttir, framhaldsskólakennari
Áki Áskelsson, framhaldsskólakennari
Halldór Jóhann Sigfússon, handboltamaður
Hilmir Helgason, bifreiðastjóri og tækjamaður
H. Konný Hákonardóttir, leikskólakennari
Kári Þorleifsson, nemi
Kristján Jósteinsson, sérfræðingur á Jafnréttisstofu
Lilja Ragnarsdóttir, foreldraráðgjafi
Oddný Stella Snorradóttir, forstöðumaður
Sævar Herbertsson, vörubílstjóri
Þorgerður Þorgilsdóttir, sjúkraliði
Þorlákur Axel Jónsson, menntaskólakennari
Ægir Ágústsson, nemi
Atkvæði greiddu um 180.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 26.1.2002, 9.2.2002, DV 22.2.2002, 14.3.2002, 8.3.2002, 25.3.2002, 23.4.2002, Fréttablaðið 21.3.2002, Morgunblaðið 9.1.2002, 25.1.2002, 21.2.2002, 22.2.2002, 8.3.2002, 26.3.2002 og 27.3.2002.