Hafnarfjörður 1942 júlí

Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934-1937 og landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar frá 1937-1942.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Emil Jónsson,  vitamálastjóri (Alþ.) 850 83 933 49,26% Kjörinn
Þorleifur Jónsson, fulltrúi (Sj.) 689 67 756 39,92% 2.vm.landskjörinn
Sigríður Eiríksdóttir Sæland, ljósmóðir (Sós.) 123 37 160 8,45%
Jón Helgason, blaðamaður (Fr.) 38 7 45 2,38%
Gild atkvæði samtals 1.700 194 1.894
Ógildir atkvæðaseðlar 59 3,02%
Greidd atkvæði samtals 1.953 87,93%
Á kjörskrá 2.221

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.