Djúpavogshreppur 2014

Í framboði voru tveir listar. F-listi Framfaralistans og Ó-listi Óskalistans. Sjálfkjörið var í kosningunum 2010.

Framfaralistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Óskalistinn 2. Aðeins sex atkvæðum munaði á listunum.

Úrslit

Djúpiv

Djúpivogur Atkv. % F.
F-listi Framfaralistinn 135 51,14% 3
Ó-listi Óskalistinn 129 48,86% 2
Samtals gild atkvæði 264 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 0,75%
Samtals greidd atkvæði 266 83,39%
Á kjörskrá 319
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Andrés Skúlason (F) 135
2. Rán Freysdóttir (Ó) 129
3. Sóley Dögg Birgisdóttir (F) 68
4. Kári Snær Valtingojer (Ó) 65
5. Kristján Ingimarsson (F) 45
Næstur inn vantar
Júlía Hrönn Rafnsdóttir (Ó) 7

Framboðslistar:

F-listi Framfaralistans Ó-listi Óskalistans
1. Andrés Skúlason, forstöðumaður 1. Rán Freysdóttir, innanhúsarkitekt
2. Sóley Dögg Birgisdóttir, bankastarfsmaður 2. Kári Snær Valtingojer, rafvirki
3. Kristján Ingimarsson, fiskeldisfræðingur 3. Júlía Hrönn Rafnsdóttir, húsvörður
4. Þorbjörg Sandholt, grunnskólakennari 4. Óðinn Sævar Gunnlaugsson, sjómaður
5. Sigurjón Stefánsson, stjórnarformaður 5. Ester Sigurásta Gunnlaugsdóttir, leiðbeinandi
6. Berta Björg Sæmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur 6. Birgir Thorberg Ágústsson, brunavörður
7. Sigurður Ágúst Jónsson, sjómaður 7. Óskar Ragnarsson, bátasmiður
8. Ingibjörg B. Gunnlaugsdóttir, grunnskólakennari 8. Helga Rún Guðjónsdóttir, ferðamálafræðingur
9. Magnús Kristjánsson, bæjarverkstjóri 9. Steinþór Björnsson, búfræðingur
10. Þór Vigfússon, myndlistarmaður 10. Hörður Ingi Þórbjörnsson, leiðbeinandi
%d bloggurum líkar þetta: