Seyðisfjörður 1942 okt.

Karl Finnbogason var þingmaður Seyðisfjarðar 1914-1915.

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Lárus Jóhannesson, hæstaréttarm.fl.m. (Sj.) 207 7 214 46,12% Kjörinn
Jóhann Fr. Guðmundsson, forstjóri (Alþ.) 119 11 130 28,02% 3.vm.landskjörinn
Ásgeir Blöndal Magnússon, verkamaður (Sós.) 65 7 72 15,52% 4.vm.landskjörinn
Karl Finnbogason, skólastjóri (Fr.) 44 4 48 10,34%
Gild atkvæði samtals 435 29 464
Ógildir atkvæðaseðlar 10 1,89%
Greidd atkvæði samtals 474 89,60%
Á kjörskrá 529

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.