Vestur Landeyjahreppur 1982

Í framboði voru listi Meirihluta fráfarandi hreppsnefndar og listi Óháðra. Listi meirihluta fráfarandi hreppsnefndar hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi óháðra 2.

Úrslit

V-Land

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 45 36,59% 2
Meirihluti fráfarandi hreppsnefndar 78 63,41% 3
Samtals gild atkvæði 123 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 3,15%
Samtals greidd atkvæði 127 98,45%
Á kjörskrá 129
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eggert Haukdal (K) 78
2. Snorri Þorvaldsson (H) 45
3. Guðrún Sigurjónsdóttir (K) 39
4. Ásdís Kristinsdóttir (K) 26
5. Brynjólfur Bjarnason (H) 23
Næstur inn  vantar
4.maður á K-lista 13

Framboðslistar

H-listi óháðra K-listi fráfarandi hreppsnefndar
Snorri Þorvaldsson, Akurey II Eggert Haukdal, Bergþórshvoli
Brynjólfur Bjarnason, Lindartúni Guðjón Sigurjónsson, Grímsstöðum
Þórey Erlendsdóttir, V-Fíflholti Ásdís Kristinsdóttir, Miðkoti
Rúnar Guðjónsson, Klauf
Hulda Jónasdóttir, Strandarhöfða
Haraldur Júlíusson, Akurey I
Sigríður Valdimarsdóttir, Álfhólum
Eiríkur Ágústsson, Álfhóla-Hjáleigu
Guðfinna Helgadóttir, Forsæti
Bjarni Halldórsson, Skúmsstöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.6.1982, Morgunblaðið 29.6.1982, Tíminn 22.4.1982, 29.6.1982, 1.7.1982 og Þjóðviljinn 29.6.1982.