Reykjanesbær 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálafélags jafnaðar- og félagshyggjufólks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Bæjarmálafélagið hlaut 4 bæjarfulltrúa en 1994 hlutu Alþýðuflokkur og Alþýðubandlag fimm bæjarfulltrúa samtals. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit

reykjanesbær

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 1.045 18,22% 2
Sjálfstæðisflokkur 2.577 44,93% 5
Bæjarmálafélag 2.113 36,84% 4
Samtals gild atkvæði 5.735 100,00% 11
Auðir og ógildir 169 2,86%
Samtals greidd atkvæði 5.904 81,61%
Á kjörskrá 7.234
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ellert Eiríksson (D) 2.577
2. Jóhann Geirdal (J) 2.113
3. Jónína Á. Sanders (D) 1.289
4. Kristmundur Ásmundsson (J) 1.057
5. Skúli Skúlason (B) 1.045
6. Þorsteinn Erlingsson (D) 859
7. Kristján Gunnarsson (J) 704
8. Björk Guðjónsdóttir (D) 644
9. Ólafur Thordersen (J) 528
10. Kjartan Már Kjartansson (B) 523
11. Böðvar Jónsson (D) 515
Næstir inn vantar
Sveindís Valdimarsdóttir (J) 465
Þorsteinn Árnason (B) 502

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Bæjarmálafélags jafnaðar- og félagshyggjufólks
Skúli Skúlason, fulltrúi Ellert Eiríksson, bæjarstjóri Jóhann Geirdal, bæjarfulltrúi
Kjartan Már Kjartansson, skólastjóri Jónína Á. Sanders, hjúkrunarfræðingur Kristmundur Ásmundsson, yfirlæknir
Þorsteinn Árnason, skipstjóri Þorsteinn Erlingsson, útgerðarmaður Kristján Gunnarsson, bæjarfulltrúi
Guðný Kristjánsdóttir, leiðbeinandi Björk Guðjónsdóttir, heildsali Ólafur Thordersen, framkvæmdastjóri
Guðbjörg Ingimundardóttir, kennari Böðvar Jónsson, fasteignasali Sveindís Valdimarsdóttir, kennari
Gísli H. Jóhannsson, forstöðumaður Steinþór Jónsson, framkvæmdastjóri Guðbjörg Glóð Logadóttir, markaðsfulltrúi
Ólöf Sveinsdóttir, skrifstofumaður Gunnar Oddsson, tryggingaráðgjafi Eðvarð Þór Eðvarðsson, kennari
Sigríður Daníelsdóttir, þroskaþjálfi Íris Jónsdóttir, listamaður Hulda Ólafsdóttir, leikskólakennari
Jón Helgi Ásmundsson, vélfræðingur Anna María Sveinsdóttir, verslunarmaður Valur Ármann Gunnarsson, lögregluþjónn
Guðmundur Margeirsson, framkvæmdastjóri Ríkharður Ibsen, verkamaður Agnar Breiðfjörð Þorkelsson, verkstjóri
Hafsteinn Ingibergsson, forstöðumaður Helgi Þ. Kristjánsson, lögreglumaður Guðbrandur Einarsson, kerfisfræðingur
Jón Rúnar Árnason, vélfræðingur Thelma Björk Jóhannesdóttir, nemi Eysteinn Eyjólfsson, húsfaðir
Sigurveig Una Jónsdóttir Ásgeir Jónsson, lögfræðingur Brynja Magnúsdóttir nemi og form.NFS
Friðrik Georgsson Ingibjörg Hilmarsdóttir, leikskólastjóri Kamilla Ingibergsdóttir, nemi og varaform. NFS
Sveindís Árnadóttir Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri Valur Ketilsson, skrifstofumaður
Þórarinn Ingi Ingason Jónína Hermannsdóttir, húsmóðir Jenný Magnúsdóttir, starfsleiðbeinandi
Ingvar Hjálmarsson Júlíus Jónsson, forstjóri Ægir Sigurðsson, kennari
Freyr Sverrisson Svanlaug Jónsdóttir, ritari Andrea Gunnarsdóttir, flugafgreiðslumaður
Bergþóra Káradóttir Sigurður Garðarsson, verkfræðingur Friðrik Ingi Rúnarsson, körfuknattleiksþjálfari
Gylfi Guðmundsson Sigríður Friðjónsdóttir, aðstoðarm. tannlæknis Margrét Soffía Björnsdóttir, myndlistarmaður
Magnús Haraldsson Jón Borgarsson, vélvirki Theodór Magnússon, kerfisfræðingur
Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Guðrún S. Gísladóttir, húsmóðir Guðfinnur Sigurvinsson, skrifstofustjóri

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Skúli Þ. Skúlason 83 105
2. Kjartan Már Kjartansson 78 103
3. Þorsteinn Árnason 50 87
4. Guðný Kristjánsdóttir 62 97
5. Guðbjörg Ingimundardóttir 60 93
6. Steindór Sigurðsson, bæjarfulltrúi 64 69
7. Gísli Jóhannsson 72
Skoðanakönnun meðal fulltrúaráðs
Atkvæði greiddu 137 af 160.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10. 1.-11. 1.-12. alls
1. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri 962 1188
2. Jónína Sanders, bæjarfulltrúi 92 853
3. Þorsteinn Erlingsson, bæjarfulltrúi 774
4. Björk Guðjónsdóttir, bæjarfulltrúi 718
5. Böðvar Jónsson, sölumaður 633
6. Steinþór Jónsson, hótelstjóri 636
7. Gunnar Oddsson, tryggingaráðgjafi 721
8. Íris Jónsdóttir, myndlistarmaður 608
9. Anna María Sveinsdóttir, verslunarmaður 527
10. Ríkharður Ibsen, hlaðmaður 459
11. Helgi Þ. Kristjánsson, lögreglumaður 457
12. Telma B. Jóhannesdóttir, afgreiðslumaður 362
Atkvæði greiddu 1332. Ógildir voru 22.
Bæjarmálafélag jafnaðar- og félagshyggjufólks 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Jóhann Geirdal (G), bæjarfulltrúi 551
2. Kristmundur Ásmundsson (A), heimilislæknir 566
3. Kristján Gunnarsson(A), bæjarfulltrúi 560
4. Ólafur Thordersen(A), framkvæmastjóri og varabæjarfulltr. 410
5. Sveindís Valdimarsdóttir, kennari (Ut.fl.) 486
6. Guðbjörg Glóð Logadóttir, sölu- og markaðsfulltrúi (Ut.fl.) 483
7. Eðvarð Þór Eðvarðsson, kennari og sundþjálfari (Ut.fl.)
8. Valur Á. Gunnarsson, flokksstjóri (A)
9. Hulda Ólafsdóttir, leikskólastjóri
10. Agnar Breiðfjörð Þorkelsson, verkstjóri
11. Guðbrandur Einarsson, verslunarstjóri
12. Eysteinn Eyjólfsson, húsfaðir
Aðrir:
Friðrik K. Jónsson, lögreglumaður
Gréta Þórðardóttir, skrifstofumaður
Halla Kr. Sveinsdóttir, framreiðslumaður
Hauður Helga Stefánsdóttir, rekstrarfræðingur
Haukur Guðmundsson, vörubifreiðarstjóri
Hilmar Jónsson, rithöfundur
Jenný Magnúsdóttir, starfsleiðbeinandi
Theodór Magnússon, kerfisfræðingur
Atkvæði greiddu 1439. Ógildir 53.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands,DV 2.2.1998, 10.2.1998, 23.2.1998, 30.3.1998, 11.5.1998, Dagur 10.2.1998, 25.2.1998, 19.3.1998, 16.5.1998,  Morgunblaðið 14.1.1998, 10.2.1998, 20.2.1998, 24.2.1998 18.3.1998, 24.3.1998 og Víkurfréttir 14.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: