Suðvesturkjördæmi 2007

Kjördæmakjörnum þingmönnum í Suðvesturkjördæmi fjölgaði úr níu í tíu.

Sjálfstæðisflokkur: Þorgerður K. Gunnarsdóttir var þingmaður Reykjaness 1999-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003. Bjarni Benediktsson var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2003. Ármann Kr. Ólafsson var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2007. Jón Gunnarsson var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2007. Ragnheiður Elín Árnadóttir var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2007. Ragnheiður Ríkharðsdóttir var þingmaður Suðvesturkjördæmis landskjörin frá 2007. Ragnheiður var í 3. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna 1983 og í 7. sæti á lista Alþýðuflokks 1979.

Samfylking: Gunnar Svavarsson var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2007. Katrín Júlíusdóttir var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2003. Þórunn Sveinbjarnardóttir var þingmaður Reykjaness 1999-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003. Þórunn var í 3. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavík 1995. Árni Páll Árnason var þingmaður Suðvesturkjördæmis landskjörinn frá 2007.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Ögmundur Jónasson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1995-1999 kjörinn fyrir Alþýðubandalag og óháða, þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörinn fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð 1999-2003,  þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 og Suðvesturkjördæmis frá 2007.

Framsóknarflokkur: Siv Friðleifsdóttir var þingmaður Reykjaness 1995-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003.

Fv.þingmenn:Valdimar Leó Friðriksson var þingmaður Suðvesturkjördæmis 2005-2007 kjörinn af lista Samfylkingar. Valdimar var í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2007.

Steingrímur Hermannsson var þingmaður Vestfjarða 1971-1987 og þingmaður Reykjaness 1987-1994. Sigurrós Þorgrímsdóttir var þingmaður Suðvesturkjördæmis 2006-2007. Gunnar I. Birgisson var þingmaður Reykjaness 1999-2003 og Suðvesturkjördæmis 2003-2006. Sigríður A. Þórðarson var þingmaður Reykjaness landskjörin 1991-1995, kjördæmakjörin 1995-2003 og þingmaður Suðvesturkjördæmis 2003-2007. Jón Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur 1987-1991 og þingmaður Reykjaness 1991-1993 kjörinn fyrir Alþýðuflokk og var í 22. sæti á lista Samfylkingar 2007. Rannveig Guðmundsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1991-1995 og kjördæmakjörin 1995-1999 kjörinn fyrir Alþýðuflokk en fyrir Samfylkingu 1999-2003. Rannveig var þingmaður Suðvesturkjördæmis 2003-2007. Kristín Halldórsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1983-1989 og 1995-1999 fyrir Samtök um kvennalista. Kristín var í 23. sæti  á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2007, í 22. sæti 2003 og í 1. sæti 1999.

Flokkabreytingar: Ásgeir Jóhannesson í 8. sæti á lista Samfylkingar tók þátt í prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1983. Kristín Á. Guðmundsdóttir í 9. sæti á lista Samfylkingarinnar var í 10. sæti á lista Samfylkingar í Reykjaneskjördæmi 1999 og  í 3. sæti á lista Alþýðubandalags í Reykjaneskjördæmi 1995.  Erna Fríða Berg í 21. sæti á lista Samfylkingar var í 8. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1991.

Svala Heiðberg í 7. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 7. sæti á lista Græns framboðs í Reykjaneskjördæmi 1991. Birgitta Jónsdóttir í 14. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 2. sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavík 1999. Þorleifur Friðriksson í 15. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 29. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1991. Jóhanna B. Magnúsdóttir í 24. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 1. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003, í 11. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjaneskjördæmi 1987 og í 5. sæti 1995. Benedikt Davíðsson í 24. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 24. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmis 1995, í 2. sæti 1979 og í 4. sæti 1963, 12. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1959(júní) og í 12. sæti 1956.

Jón Bragi Gunnlaugsson í 10. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 12. sæti á lista Nýs afls 2003. Jónbjörg Þórsdóttir í 14. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 8. sæti á lista Nýs afls 2003. Helgi Hallvarðsson í 24. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 7. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 1979 og tók þátt í prófkjöri flokksins í sama kjördæmi 1978.

Jakob Frímann Magnússon í 1. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 7. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003 og í 9. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavíkurkjördæmi 1999. Daníel Helgason í 7. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 21. sæti á lista Frjálslynda flokksins 1999. Auður Matthíasdóttir í 10. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 3. sæti á lista Frjálslyndaflokksins 1999. Halldór Halldórsson í 22. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 14. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjaneskjördæmi 1999. Eyþór Sigmundsson í 24. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 20. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003.

Prófkjör voru hjá Sjálfstæðisflokki og Samfylkingu, sameiginlegt prófkjör með Reykjavíkurkjördæmunum hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði og kosninga á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.

Úrslit

2007 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 3.250 7,18% 1
Sjálfstæðisflokkur 19.307 42,64% 5
Samfylking 12.845 28,37% 3
Vinstri hreyf.grænt framboð 5.232 11,55% 1
Frjálslyndi flokkurinn 3.051 6,74% 0
Íslandshreyfingin 1.599 3,53% 0
Gild atkvæði samtals 45.284 100,00% 10
Auðir seðlar 611 1,33%
Ógildir seðlar 94 0,20%
Greidd atkvæði samtals 45.989 84,25%
Á kjörskrá 54.584
Kjörnir alþingismenn
1. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Sj.) 19.307
2. Gunnar Svavarsson (Sf.) 12.845
3. Bjarni Benediktsson (Sj.) 9.654
4. Ármann Kr. Ólafsson (Sj.) 6.436
5. Katrín Júlíusdóttir (Sf.) 6.423
6. Ögmundur Jónasson (Vg.) 5.232
7. Jón Gunnarsson (Sj.) 4.827
8. Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf.) 4.282
9. Ragnheiður Elín Árnadóttir (Sj.) 3.861
10. Siv Friðleifsdóttir (Fr.) 3.250
Næstir inn vantar
Árni Páll Árnason (Sf.) 156 Landskjörinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Sj.) 194 Landskjörin
Kolbrún Stefánsdóttir (Fr.fl.) 200
Guðfríður Lilja Grétardóttir (Vg.) 1.269
Jakob Frímann Magnússon (Ísl.hr.) 1.652
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Siv Friðleifsdóttir (Fr.) 2,55%
Árni Páll Árnason (Sf.) 1,74%
Gunnar Svavarsson (Sf.) 1,42%
Bjarni Benediktsson (Sj.) 1,39%
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Sj.) 0,98%
Ármann Kr. Ólafsson (Sj.) 0,94%
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Sj.) 0,87%
Samúel Örn Erlingsson (Fr.) 0,83%
Ögmundur Jónasson (Vg.) 0,69%
Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf.) 0,57%
Katrín Júlíusdóttir (Sf.) 0,53%
Una María Óskarsdóttir (Fr.) 0,49%
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Vg.) 0,48%
Jón Gunnarsson (Sj.) 0,41%
Guðmundur Steingrímsson (Sf.) 0,36%
Tryggvi Harðarson (Sf.) 0,26%
Ragnheiður Elín Árnadóttir (Sj.) 0,25%
Rósa Guðbjartsdóttir (Sj.) 0,19%
Gestur Svavarsson (Vg.) 0,17%
Sonja B. Jónsdóttir (Sf.) 0,12%
Pétur Árni Jónsson (Sj.) 0,11%
Sjöfn Þórðardóttir (Sj.) 0,08%
Ásgeir Jóhannesson (Sf.) 0,05%
Bryndís Haraldsdóttir (Sj.) 0,02%
Sigríður Rósa Magnúsdóttir (Sj.) 0,01%
Þorsteinn Þorsteinsson (Sj.) 0,00%

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, Seltjarnarnesi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, Hafnarfirði
Samúel Örn Erlingsson, íþróttastjóri, Kópavogi Bjarni Benediktsson, alþingismaður, Garðabæ
Una María Óskarsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson, bæjarfulltrúi, Kópavogi
Kristbjörg Þórisdóttir, forstöðumaður sambýlis, Mosfellsbæ Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
Hlini Melsteð Jóngeirsson, tæknilegur fulltrúi, Hafnarfirði Ragnheiður Elín Árnadóttir, aðstoðarmaður ráðherra, Garðabæ
Ólafur Ágúst Ingason, framhaldsskólanemi, Garðabæ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri, Mosfellbæ
Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, sölufulltrúi, Álftanesi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
Óli Kárason Tran, veitingarmaður, Mosfellsbæ Bryndís Haraldsdóttir, varaþingmaður, Mosfellsbæ
Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, verslunareigandi, Hafnarfirði Pétur Árni Jónsson, ráðgjafi, Seltjarnarnesi
Ragnheiður Sigurðardóttir, hótelstjóri, Kópavogi Sigríður Rósa Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi, Álftanesi
Svala Rún Sigurðardóttir, forstöðumaður ráðgjafasviðs, Garðabæ Sjöfn Þórðardóttir, verkefnastjóri, Seltjarnarnesi
Sigurður Hallgrímsson, fv.skipstjóri, Hafnarfirði Þorsteinn Þorsteinsson, skólameistari, Garðabæ
Stefán E. Sigurðsson, flugstjóri, Seltjarnarnesi Örn Tryggvi Johnsen, vélaverkfræðingur, Hafnarfirði
Linda Björk Bentsdóttir, lögfræðingur, Kópavogi Guðni Stefánsson, stálvirkjameistari, Kópavogi
Elín Jóhannsdóttir, grunnskólakennari, Álftanesi Gísli Gíslason, lífefnafræðingur, Álftanesi
Andrés Pétursson, skrifstofustjóri, Kópavogi Stefanía Magnúsdóttir, varaform.VR, Garðabæ
Eggert Sólberg Jónsson, háskólanemi, Mosfellsbæ Valgeir Guðjónsson, tónlistarmaður, Seltjarnarnesi
Kristjana Bergsdóttir, kerfisfræðingur, Seltjarnarnesi Hilmar Stefánsson, nuddari, Mosfellbæ
Sigurbjörg Björgvinsdóttir, forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara, Kópavogi Elín Ósk Óskarsdóttir, óperusöngkona, Hafnarfirði
Einar Sveinbjörnsson, aðstoðarmaður ráðherra, Garðabæ Guðrún Edda Haraldsdóttir, markaðsstjóri, Seltjarnarnesi
Hildur Helga Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði Almar Grímsson, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
Leifur Kr. Jóhannesson, fv.framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ Sigurrós Þorgrímsdóttir, alþingismaður og bæjarfulltrúi, Kópavogi
Hansína Á. Björgvinsdóttir, húsmóðir, Kópavogi Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri, Kópavogi
Steingrímur Hermannsson, fv.forsætisráðherra, Garðabæ Sigríður A. Þórðardóttir, alþingismaður og fv.ráðherra, Mosfellsbæ
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Gunnar Svavarsson, forseti bæjarstjórnar, Hafnarfirði Ögmundur Jónasson, alþingismaður, Reykjavík
Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður, Kópavogi Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, sagnfræðingur, Reykjavík
Þórunn Sveinbjarnardóttir, alþingismaður, Garðabæ Gestur Svavarsson, hugbúnaðarráðgjafi, Hafnarfirði
Árni Páll Árnason, lögfræðingur, Reykjavík Mireya Samper, myndlistarkona, Kópavogi
Guðmundur Steingrímsson, blaðamaður, Reykjavík Andrea Ólafsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
Tryggvi Harðarson, fv.bæjarstjóri, Hafnarfirði Karl Tómasson, bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ
Sonja B. Jónsdóttir, myndlistarkennari, Seltjarnarnesi Svala Heiðberg, framhaldsskólakennari, Hafnarfirði
Ásgeir Jóhannesson, lífeyrisþegi, Kópavogi Thelma Ásdísardóttir, Stígamótakona, Reykjavík
Kristín Á. Guðmundsdóttir, sjúkraliði, Kópavogi Emil Hjörvar Petersen, háskólanemi, Kópavogi
Anna Sigríður Guðnadóttir, bókasafnsfræðingur, Mosfellbæ Wojciech Szewczyk, verkamaður, Kópavogi
Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, Kópavogi Ásdís Bragadóttir, talmeinafræðingur, Álftanesi
Sandra Franks, stjórnmálafræðingur, Álftanesi Hafdís Hannesdóttir, félagsráðgjafi, Kópavogi
Ásgeir Runólfsson, verkfræðinemi, Garðabæ Þórir Steingrímsson, rannsóknarlögreglumaður, Kóapavogi
Amal Tamimi, fræðslufulltrúi Alþjóðahúss, Hafnarfirði Birgitta Jónsdóttir, skáld, Reykjavík
Theódór Júlíusson, leikari, Kópavogi Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur, Kópavogi
Lísa Sigríður Greipsson, kennari, Mosfellsbæ Erlendur Jónsson, efnafræðingur, Kópavogi
Freyr Árnason, nemi, Hafnarfirði Þóra Elfa Björnsson, prentsmiður, Kópavogi
Silja Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona, Hafnarfirði Sigurður Flosason, bifreiðastjóri, Kópavogi
Helgi Pétursson, deildarstjóri, Garðabæ Sveinbjörn Markús Njálsson, skólastjóri, Hafnarfirði
Kristján Sveinbjörnsson, forseti bæjarstjórnar, Álftanesi Jóhanna B. Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur, Dalsá, Mosfellsbæ
Erna Fríða Berg, form.öldungaráðs Hafnarfjarðar, Hafnarfirði Anna Þorsteinsdóttir, húsmóðir og kennari, Reykjavík
Jón Sigurðsson, fv.ráðherra, Seltjarnarnesi Höskuldur Þráinsson, prófessor, Mosfellsbæ
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, Hafnarfirði Kristín Halldórsdóttir, fv.alþingismaður, Seltjarnarnesi
Rannveig Guðmundsdóttir, alþingismaður, Kópavogi Benedikt Davíðsson, fv.forseti ASÍ, Kolgerði, Grýtubakkahreppi
Frjálslyndi flokkur Íslandshreyfingin
Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Kópavogi Jakob Frímann Magnússon, útgefandi, Mosfellsbæ
Valdimar L. Friðriksson, alþingismaður, Mosfellsbæ Svanlaug Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, Kópavogi
Helgi Helgason, kennari og stjórnmálafræðinemi, Kópavogi Lárus Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
Guðrún María Óskarsdóttir, skólaliði og kynningarfulltrúi, Hafnarfirði Elsa D. Gísladóttir, kennari og myndlistarmaður, Hafnarfirði
Guðrún Þóra Kristinsdóttir, starfsmaður á veitingastað, Reykjavík Friðrik Ingi Friðriksson, framkvæmdastjóri, Garðabæ
Pétur Guðmundsson, stýrimaður, Kópavogi Guðrún Einarsdóttir, myndlistarkona, Seltjarnarnesi
Atli Hermannsson, fv.veiðarfærasölumaður, Kópavogi Daníel Helgason, húsasmiður, Hafnarfirði
Trausti Hólm Jónasson, rafvirki, Hafnarfirði Margrét Óskarsdóttir, skólaliði, Kópavogi
Björn Birgisson, vélsmiður, Mosfellbæ Kristján Kristjánsson, vélfræðingur, Mosfellbæ
Jón Bragi Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, Seltjarnarnesi Auður Matthíasdóttir, félagsráðgjafi, Garðabæ
Arnar Bergur Guðjónsson, prentari, Mosfellbæ Ingimundur Þór Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
Árelíus Örn Þórðarson, verkamaður, Hafnarfirði Ragnhildur Guðmundsdóttir, form.Mæðrastyrksnefndar, Seltjarnarnesi
Ingvi H. Ingvason, fv.bifreiðastjóri, Hafnarfirði Guðjón Örn Helgason, háskólanemi, Hafnarfirði
Jónbjörg Þórsdóttir, skrifstofumaður, Hafnarfirði Inga Dís Richter, MA í alþjóðasamskiptum, Reykjavík
Sif Árnadóttir, starfsmaður leikskóla, Hafnarfirði Páll Daníelsson, háskólanemi, Hafnarfirði
Pétur Gissurarson, fv.skipstjóri, Hafnarfirði Halldóra Traustadóttir, framkvæmdastjóri Kvenréttindaf.Íslands, Kópavogi
Jóna Brynja Tómasdóttir, skrifstofumaður, Seltjarnarnesi Benedikt S. Lafleur, listamaður og útgefandi, Reykjavík
Hafsteinn Þór Hafsteinsson, bréfberi og rafvirki, Hafnarfirði Matti Ósvald Stefánsson, heildrænn heilsufræðingur, Hafnarfirði
Þuríður Erla Erlingsdóttir, húsmóðir, Kópavogi Kristín S. Helgadóttir, bókari, Hafnarfirði
Viggó Eyþórsson, verkamaður, Hafnarfirði Smári Pálmarsson, nemi, Hafnarfirði
Guðmundur Þ. Gunnþórsson, skipstjóri, Kópavogi Inga Dóra Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Haraldur B. Sigsteinsson, verkamaður, Reykjavík Halldór Halldórsson, skipstjóri, Seltjarnarnesi
Thitinat Lampha, starfsmaður á veitingastað, Reykjavík Hulda Runólfsdóttir, kennslukona, Hafnarfirði
Helgi Hallvarðsson, fv.skipherra, Kópavogi Eyþór Sigmundsson, matreiðslumaður, Kópavogi

Prófkjör

 Framsóknarflokkur 1. sæti 2. sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti
1.umf. 2.umf.
Siv Friðleifsdóttir Sjálfkj.
Samúel Örn Erlingsson 91 148
Una María Óskarsdóttir 75 90 139
Gísli Tryggvason 60 79 151
Kristbjörg Þórisdóttir
Hlini Melsteð Jóngeirsson 11
Þóarinn E. Sveinsson 11
Gunnleifur Kjartansson
Sjálfstæðisflokkur 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Þorgerður Katrin Gunnarsdóttir 5002 5502 5609 5675 5729 5801
Bjarni Benediktsson 781 5432 5601 5712 5805 5876
Ármann Kr. Ólafsson 75 331 2595 2966 3392 3856
Jón Gunnarsson 77 223 746 2425 2243 3987
Ragnheiður Elín Árnadóttir 23 166 769 2257 3303 4194
Ragnheiður Ríkharðsdóttir 71 255 1967 2387 2947 3513
Aðrir í réttri röð:
Sigurrós Þorgrímsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Pétur Árni Jónsson
Steinunn Guðnadóttir
Árni Þór Helgason
Samfylking 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Gunnar Svavarsson 1.376 1.595 1.750 1.906 2.098 2.289 2.444 2.601
Katrín Júlíusdóttir 184 2.268 2.881 3.248 3.510 3.673 3.816 3.908
Þórunn Sveinbjarnardóttir 1.330 1.962 2.353 2.664 2.907 3.114 3.297 3.447
Árni Páll Árnason 991 1.347 1.683 1.950 2.246 2.490 2.710 2.877
Guðmundur Steingrímsson 67 220 533 1.554 2.028 2.378 2.684 2.940
Tryggvi Harðarson 98 254 756 1.015 1.282 1.586 1.837 2.099
Sonja B. Jónsdóttir 10 86 230 529 1.001 1.546 2.047 2.429
Jakob Frímann Magnússon 44 154 734 999 1.277 1.547 1.784 2.065
Kristín Á. Guðmundsdóttir 49 125 457 615 864 1146 1445 1735
Magnús M. Norðdahl 49 202 422 618 900 1156 1412 1659
Anna Sigríður Guðnadóttir 15 80 184 390 657 954 1292 1607
Sandra Franks 51 85 186 307 503 756 1067 1409
Guðrún Bjarnadóttir 7 44 107 222 408 650 943 1302
Valdimar Leó Friðriksson 46 127 416 537 694 875 1057 1216
Gunnar Axel Axelsson 27 64 158 379 565 757 914 1119
Bjarni Gaukur Þórmundsson 2 24 53 117 185 310 523 747
Jens Sigurðsson 14 35 78 175 268 382 498 716
Kristján Sveinbjörnsson 8 62 111 204 322 419 537 695
Bragi Jens Sigurvinsson 18 38 66 115 215 288 395 517
Vinstrihreyfingin grænt framboð 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Ögmundur Jónasson 832
Katrín Jakobsdóttir 665
Kolbrún Halldórsdóttir 591
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 764
Álfheiður Ingadóttir 525
Árni Þór Sigurðsson 435
Gestur Svavarsson 491
Auður Lilja Erlingsdóttir 468
Paul F. Nikolov 373
Mireya Samper 518
Steinunn Þóra Árnadóttir 461
Guðmundur Magnússon 448
Næst í 4. sæti með yfir 400 atkvæði
Andrea Ólafsdóttir
Kristín Tómasdóttir
Jóhann Björnsson
Aðrir:
Benedikt Kristjánsson
Emil Hjörvar Petersen
Erlendur Jónsson
Friðrik Atlason
Kári Páll Óskarsson
Kristján Hreinsson
Ólafur Arason
Sigmar Þormar
Steinn Harðarson
Svala Jónsdóttir
Sveinbjörn Markús Njálsson
Wojciech Szewczyk
Þorleifur Friðriksson
Þórir Steingrímsson

Prófkjör Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var sameiginlegt fyrir Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmin.

Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: