Mosfellsbær 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirhluta í bæjarstjórninni. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa og Vinstrihreyfingin grænt framboð 1 bæjarfulltrúa. Saman hlutu þessir tveir flokkar 1 bæjarfulltrúa í kosningunum 2002.

Úrslit

Mosfellsbær

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 605 16,17% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.776 47,47% 3
Samfylking 906 24,22% 2
Vinstrihreyfingin grænt framboð 454 12,14% 1
Samtals gild atkvæði 3.741 100,00% 7
Auðir og ógildir 101 2,63%
Samtals greidd atkvæði 3.842 76,78%
Á kjörskrá 5.004
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ragnheiður Ríkharðsdóttir (D) 1.776
2. Jónas Sigurðsson (S) 906
3. Haraldur Sverrisson (D) 888
4. Marteinn Magnússon (B) 605
5. Herdís Sigurjónsdóttir (D) 592
6. Karl Tómasson (V) 454
7. Hanna Bjartmars Arnardóttir (S) 453
Næstir inn vantar
Hafsteinn Pálsson (D) 37
Helga Jóhannesdóttir (B) 302
Bryndís Brynjarsdóttir (V) 453

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Marteinn Magnússon, markaðsstjóri Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Jónas Sigurðsson, bæjarfulltrúi Karl Tómasson, tónlistar- og blaðamaður
Helga Jóhannesdóttir, viðskiptafræðingur Haraldur Sverrisson, bæjarfulltrúi Hanna Bjartmars Arnardóttir, kennari og myndlistarmaður Bryndís Brynjarsdóttir, myndlistarkona og kennari
Óðinn Pétur Vigfússon, grunnskólakennari Herdís Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi Anna Sigríður Guðnadóttir, aðstoðarforstöðumaður Jóhanna B. Magnúsdóttir, umhverfisráðgjafi
Halldóra M. Baldursdóttir, aðstoðargæðastjóri Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi Baldur Ingi Ólafsson, þjónustufulltrúi Elísabet Kristjánsdóttir, kennari
Eva Ómarsdóttir, háskólanemi Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, vinnumarkaðsfræðingur Óskar Ingi Sigmundsson, deildarstjóri Bjarki Bjarnason, rithöfundur og kennari
Kristbjörg Þórisdóttir, forstöðumaður Bryndís Haraldsdóttir, markaðsfræðingur Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi Ólafur Gunnarsson, véltæknifræðingur
Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari Bjarki Sigurðsson, rafviki Helga Dís Sigurðardóttir, háskólanemi Katrín Sif Oddgeirsdóttir, nemi
Óli Kárason Tran, veitingastjóri Agla Elísabet Hendriksdóttir, sjóðstjóri Valdimar Leó Friðriksson, alþingismaður Loftur Þór Þórunnarson, pípulagningamaður
Sigríður Sigurðardóttir, tómstundafræðinemi Hilmar Stefánsson, svæðanuddari Aþena Mjöll Pétursdóttir, afgreiðslukona og nemi Silja Hlín Oddgeirsdóttir, nemi
Leifur Kr. Jóhannesson, framkvæmdastjóri Elín Karítas Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur Ragnar Gunnar Þórhallsson, form.Sjálfsbjargar Birgir Haraldsson, verkstjóri og tónlistarmaður
Kolbrún Haraldsdóttir, þroskaþjálfanemi Theódór Kristjánsson, lögreglumaður Lísa Sigríður Greipsson, kenari Guðjón Jensson, bókasafnsfræðingur
Eyjólfur Árni Rafnsson, framkvæmdastjóri Katrín Dögg Hilmarsdóttir, háskólanemi Aagot Árnadóttir, eldri borgari og fv.fulltrúi Ingibjörg B. Ingólfsdóttir, Davis-leiðbeinandi
Bryndís Bjarnason, bæjarfulltrúi Grétar Snær Hjartarson, gangbrautarvörður Lárus Haukur Jónsson, leikari og kynnir Davíð Örvar Hansson, háskólanemi
Þröstur Karlsson, bæjarfulltrúi Klara Sigurðardóttir, varabæjarfulltrúi Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndagerðarmaður Gísli Ársæll Snorrason, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.