Akureyri 1927

Kosið var um fjóra bæjarfulltrúa í stað þeirra Hallgríms Jónssonar, Ingimar Eydal, Jakobs Karlssonar og Kristján Árnasonar. Tveir töldust til Íhaldsflokks, einn til Alþýðuflokks og einn til Framsóknarflokks. Þrír listar komu fram frá Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Íhaldsflokki. Einnig kom fram D-listi iðnaðarmanna en hann var ekki á kjörseðli. Á honum voru þeir Jón Guðmundsson trésmíðameistari og Gísli R. Magnússon verslunarmaður.

Akureyri1927

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Framsóknarflokks 306 27,42% 1
B-listi Alþýðuflokks 416 37,28% 2
C-listi Íhaldsflokks 394 35,30% 1
Samtals 1116 100,00% 4
Auðir og ógildir 48 4,12%
Samtals greidd atkvæði 1164 72,75%
Á kjörskrá voru um 1600
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Steinþór Guðmundsson (B) 416
2. Hallgrímur Davíðsson (C) 394
3. Ingimar Eydal (A) 306
4. Elísabet Eiríksdóttir (B) 197
Næstir inn vantar
Indriði Helgason (C) 23
Jón Guðlaugsson (A) 111

Framboðslistar

A-listi Framsóknarflokks B-listi Alþýðuflokks C-listi Íhaldsflokksins
Ingimar Eydal, kennari Steinþór Guðmundsson, skólastjóri Hallgrímur Davíðsson, verslunarstjóri
Jón Guðlaugsson, bæjargjaldkeri Elísabet Eiríksdóttir, kennslukona Indriði Helgason, raffræðingur
Svanlaugur Jónasson, verkamaður Kristbjörg Jónatansdóttir, kennslukona
Jón Austfjörð, trésmiður Sigurður Sumarliðason, skipstjóri

Heimildir: Alþýðublaðið 21.1.1927, Dagur 6.1.1927, 19.1.1927, 27.1.1927, Eyjablaðið 23.1.1927, Frjettir og auglýsingar 22.1.1927, Ísafold 7.1.1927, 24.1.1927, Íslendingur 7.1.1927, 19.1.1927, 21.1.1927, Lögrétta 29.1.1927, Morgunblaðið 6.1.1927, 8.1.1927, 22.1.1927, Skeggi 29.1.1927, Skutull 21.1.1927, Tíminn 22.1.1927, Verkamaðurinn 5.1.1927, 8.1.1927, 18.1.1927, 22.1.1927, Vesturland 30.1.1927, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 26.1.1927, Vísir 8.1.1927, 21.1.1927 og Vörður 22.1.1927.

 

%d bloggurum líkar þetta: