Djúpavogshreppur 2002

Hreppsnefndarmönnum fækkaði úr 7 í 5. Í framboði voru Framtíðarlistinn og Nýlistinn. Nýlistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Framtíðarlistin hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Djúpavogshr

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framtíðarlistinn 106 37,19% 2
Nýlistinn 179 62,81% 3
Samtals greidd atkvæði 285 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 11 3,72%
Samtals greidd atkvæði 296 81,99%
Á kjörskrá 361
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Tryggvi Gunnlaugsson (N) 179
2. Guðmundur Valur Gunnarsson (L) 106
3. Andrés Skúlason (N) 90
4. Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir (N) 60
5. Bjarney Birgitta Ríkharðsdóttir (L) 53
Næstir inn vantar
Hafliði Sævarsson (N) 34

Framboðslistar

L-listi Framtíðarlistans N-listi Nýlistans
Guðmundur Valur Gunnarsson, bóndi Tryggvi Gunnlaugsson, útgerðarmaður
Bjarney Birgitta Ríkarðsdóttir, húsmóðir Andrés Skúlason, forstöðumaður
Kristján Ingimarsson, fiskverkandi Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir, kennari
Guðmundur Kristinsson, bóndi Hafliði Sævarsson, bóndi
Hrafnhildur Kristjánsdóttir, fostöðukona Signý Óskarsdóttir, rekstrarstjóri
Stefán Þór Kjartansson, sjómaður Snæbjörn Sigurðarson, leiðbeinandi
Sigrún Þorsteinsdóttir, starfsstúlka Jón Rúnar Björnsson, sjómaður
Njáll Reynisson, nemi Kristín Jóhannesdóttir, skrifstofumaður
Særún Björg Jónsdóttir, verkakona Ásgeir Ásgeirsson, verkstjóri
Ómar Enoksson, rafvirki Ágúst Bogason, pípulagningameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: