Norður Ísafjarðarsýsla 1956

Sigurður Bjarnason var þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1942(júlí). Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður Bjarnason, ritstjóri (Sj.) 430 10 440 49,55% Kjörinn
Friðfinnur Ólafsson, forstjóri (Alþ.) 271 4 275 30,97% 4.vm.landskjörinn
Sólveig Ólafsdóttir, húsfrú (Abl.) 139 7 146 16,44% 5.vm.landskjörinn
Ásgeir Höskuldsson, póstmaður (Þj.) 14 3 17 1,91%
Landslisti Framsóknarflokksins 10 10 1,13%
Gild atkvæði samtals 854 34 888 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,30%
Greidd atkvæði samtals 901 90,37%
Á kjörskrá 997

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.