Árnessýsla 1946

Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og þingmaður Árnessýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk. Eiríkur Einarsson var þingmaður Árnessýslu 1919-1923, 1933-1934 og frá 1942(okt.) og landskjörinn þingmaður Árnessýslu 1937-1942(okt.). Bjarni Bjarnason sem leiddi sérframboð Framsóknarmanna var þingmaður Framsóknarflokks í Árnessýslu 1934-1942(júlí) og þingmaður Snæfellsnessýslu 1942(júlí-október).

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 305 11 316 11,62%
Framsóknarflokkur 896 12 908 33,38% 1
Sjálfstæðisflokkur 871 20 891 32,76% 1
Sósíalistaflokkur 243 5 248 9,12%
Framsóknarmenn 357 357 13,13%
Gild atkvæði samtals 2.672 48 2.720 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 76 2,72%
Greidd atkvæði samtals 2.796 89,07%
Á kjörskrá 3.139
Kjörnir alþingismenn
1. Jörundur Brynjólfsson (Fr.) 908
2. Eiríkur Einarsson (Sj.) 891
Næstir inn vantar
Bjarni Bjarnason (Fr.m.) 535
Ingimar Jónsson (Alþ.) 576 3.vm.landskjörinn
Gunnar Benediktsson (Sós.) 644
Helgi Haraldsson (Fr.) 875

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Ingimar Jónsson, skólastjóri Jörundur Brynjólfsson, bóndi Eiríkur Einarsson, bankafulltrúi
Helgi Sæmundsson, blaðamaður Helgi Haraldsson, bóndi Sigurður Ó. Ólafsson, kaupmaður
Kristján Guðmundsson, verkamaður Eiríkur Jónsson, bóndi Þorvaldur Ólafsson, bóndi
Guðmundur Jónsson, skósmiður Þorsteinn Sigurðsson, bóndi Sigmundur Sigurðsson, bóndi
Sósíalistaflokkur Framsóknarmenn
Gunnar Benediktsson, rithöfundur Bjarni Bjarnason, skólastjóri
Katrín Pálsdóttir, frú Sigurgrímur Jónsson, bóndi
Guðmundur Egilsson, vinnumaður Sigurður Ágústsson, bóndi
Kristján Gunnarsson, skipstjóri Teitur Eyjólfsson, forstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: