Grindavík 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkur 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 1, Miðflokkurinn 1, Samfylkingin 1 og Rödd unga fólksins 1.

Í bæjarstjórnarkosningunum buðu fram eftirtalin framboð: Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur, Samfylking og óháðir og Rödd unga fólksins.

Miðflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa og bætti við sig tveimur, Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 og tapaði einum, Framsóknarflokkur hlaut 1 og Rödd unga fólksins 1. Samfylkingin og óháðir töpuðu sínum bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkinn vantaði 23 atkvæði til að fella þriðja mann Miðflokksins og Samfylkinguna og óháða vantaði 25 atkvæði til þess sama.

Úrslit:

GrindavíkAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknarflokks32420.24%16.42%0
D-listi Sjálfstæðisflokks39724.80%2-8.75%-1
M-listi Miðflokksins51932.42%318.86%2
S-listi Samfylkingar og óháðra1499.31%0-1.17%-1
U-listi Raddar unga fólksins21213.24%1-5.91%0
G-listi Grindavíkurlistans-9.45%0
Samtals gild atkvæði1,601100.00%7-0.01%0
Auðir seðlar201.23%
Ógild atkvæði20.12%
Samtals greidd atkvæði1,62364.23%
Kjósendur á kjörskrá2,527
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir (M)519
2. Hjálmar Hallgrímsson (D)397
3. Ásrún Helga Kristinsdóttir (B)324
4. Birgitta Rán Friðfinnsdóttir (M)260
5. Helga Dís Jakobsdóttir (U)212
6. Birgitta H. Ramsey Káradóttir (D)199
7. Gunnar Már Gunnarsson (M)173
Næstir innvantar
Sverrir Auðunsson (B)23
Siggeir Fannar Ævarsson (S)25
Eva Lind Matthíasdóttir (D)123
Sævar Þór Birgisson (U)135

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksD-listi Sjálfstæðisflokks
1. Ásrún Helga Kristinsdóttir kennari1. Hjálmar Hallgrímsson bæjarfulltrúi og lögreglumaður
2. Sverrir Auðunsson framkvæmdastjóri2. Birgitta H. Ramsey Káradóttir bæjarfulltrúi og skjalastjóri
3. Rannveig Jóna Guðmundsdóttir kennari3. Irmý Rós Þorsteinsdóttir þjónustustjóri
4. Viktor Guðberg Hauksson rafvirki og knattspyrnumaður4. Eva Lind Matthíasdóttir sérfræðingur
5. Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson sölustjóri5. Sæmundur Halldórsson eldri borgari
6. Sigurveig Margrét Önundardóttir sérkennari6. Ólöf Rún Óladóttir nemi
7. Valgerður Jennýardóttir leiðbeinandi7. Ómar Davíð Ólafsson atvinnurekandi
8. Þórunn Erlingsdóttir íþróttafræðingur8. Viktor Bergmann Brynjarsson verkamaður
9. Páll Jóhann Pálsson útvegsbóndi og fv.alþingismaður9. Erla Ósk Pétursdóttir framkvæmdastjóri
10. Hólmfríður Karlsdóttir náms- og starfsráðgjafi10. Valgerður Söring Valmundsdóttir hafnarvörður
11. Hilmir Kristjánsson sjúkraþjálfaranemi11. Garðar Alfreðsson verkstæðismaður
12. Klara Bjarnadóttir rekstrarstjóri12. Sigurður Guðjón Gíslason viðskiptafræðingur
13. Gunnar Vilbergsson eldri borgari13. Teresa Birta Björnsdóttir kennari
14. Bjarni Andrésson vélstjóri14. Guðmundur Pálsson bæjarfulltrúi og tannlæknir
M-listi MiðflokksinsS-listi Samfylkingar og óháðra
1. Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir bæjarfulltrúi1. Siggeir Fannar Ævarsson framkvæmdastjóri
2. Birgitta Rán Friðfinnsdóttir húsmóðir2. Jóna Birna Arnarsdóttir matreiðslumaður
3. Gunnar Már Gunnarsson umboðsmaður3. Ármann Halldórsson tæknifræðingur
4. Unnar Magnússon vélsmiður4. Marija Sóley Karimanovic ferðaráðgjafi
5. Hulda Kristín Smáradóttir stuðningsfulltrúi5. Alexander Veigar Þórarinsson knattspyrnumaður
6. Páll Gíslason verktaki6. Erla Björg Jensdóttir tölvuumsjónarmaður
7. Snædís Ósk Guðjónsdóttir starfar með fötluðum einstaklingum7. Marcin Ostrowski löggiltur túlkur og þýðandi
8. Gerða Kristín Hammer stuðningsfulltrúi8. Sylvía Sól Magnúsdóttir hafnarvörður
9. Sigurjón Veigar Þórðarson vélstjóri9. Maríus Máni Karlsson rafiðnaðarnemi
10. Steinberg Reynisson verktaki10. Ólöf Helga Pálsdóttir körfuboltaþjálfari og safnstjóri
11. Auður Arna Guðfinnsdóttir matráður11. Sigrún Sverrisdóttir grunnskólakennari
12. Aníta Björk Sveinsdóttir iðjuþjálfi12. Bergur Hinriksson sölumaður
13. Anton Ingi Rúnarsson knattspyrnuþjálfari13. Steinunn Gestsdóttir starfsmaður á sambýli
14. Ragna Fossárdal ellilífeyrisþegi14. Páll Valur Björnsson bæjarfulltrúi og fv.alþingismaður
U-listi Raddar unga fólksinsU-listi frh.
1. Helga Dís Jakobsdóttir þjónustu- og upplifunarstjóri og bæjarfulltrúi8. David Ingi Bustion arkitekt
2. Sævar Þór Birgisson hagfræðingur9. Inga Fanney Rúnarsdóttir nemi
3. Kristín Ragnheiður Eiríksdóttir lögfræðingur10. Anna Elísa Long forstöðumaður frístundar
4. Eva Rún Barðadóttir nemi11. Ragnhildur Amelía Sigurðardóttir stuðningsfulltrúi
5. Ingi Steinn Ingvarsson nemi12. Jón Fannar Sigurðsson nemi
6. Sigríður Etna Marinósdóttir í fæðingarorlofi13. Vigdís María Þórhallsdóttir verslunarstjóri
7. Lilja Ósk Sigmarsdóttir tækniteiknari14. Margrét Birna Valdimarsdóttir flugfreyja