Kolbeinsstaðahreppur 1958

Í framboði voru listi ungra manna, listi samvinnumanna og listi sjálfstæðismanna. Listar ungra manna og sjálfstæðismanna fengu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi en samvinnumenn 1 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Ungir menn 41 43,62% 2
Samvinnumenn 24 25,53% 2
Sjálfstæðismenn 29 30,85% 1
Samtals gild atkvæði 94 100,00% 5

Upplýsingar um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda vantar.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Ragnar Jónatansson (u.m.) 41
2. Kjartan Ólafsson (Sj.) 29
3. Gunnar Sigurðsson (u.m.) 24
4. Gísli Þórðarson (samv.) 21
5. Guðmundur Halldórsson (Sj.) 15
Næstir inn: vantar
(u.m.) 3
(samv.) 6

Framboðslistar

Listi ungra manna Listi samvinnumanna Listi sjálfstæðismanna
Ragnar Jónatansson, Miðgörðum Gísli Þórðarson, hreppstjóri, Mýrdal Kjartan Ólafsson, Haukatungu
Gunnar Sigurðsson, Brúarhrauni Guðmundur Halldórsson, Rauðamel

Heimildir: Morgunblaðið 1.7.1958