Ísafjörður 1917

Kosning þriggja bæjarfulltrúa. Tveir listar komu fram A-listi sjálfstæðismanna og B-listi heimastjórnarmanna og Alþýðuflokks.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
Sjálfstæðismenn 223 57,77% 2
Heimastjórnarm.& Alþýðuflokkur 163 42,23% 1
Samtals 386 100,00% 3
Auðir og ógldir 60 13,45%
Samtals greidd atkvæði 446
Kjörnir bæjarfulltrúar
Magnús Jónsson (A) 223
Jón Auðunn Jónsson (B) 163
Sigurður Sigurðsson (A) 112
Næstur inn vantar
Arngrímur Fr. Bjarnason (B) 61

Framboðslistar

A-listi sjálfstæðismanna B-listi Heimastjórnarmenn og Alþýðuflokksins
Magnús Jónsson, prestur Jón Auðunn Jónsson, bankastjóri
Sigurður Sigurðsson, lögfræðingur Arngrímur Fr. Bjarnason, prentari
Magnús Örnólfsson, skipstjóri Guðmundur Bergsson, póstafgreiðslumaður

Heimildir: Ísafold 13.1.1917, Landið 19.1.1917, Morgunblaðið 10.2.1917, Njörður 8.1.1917, 16.1.1917 og Vestri 10.1.1917.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: