Ísafjörður 1917

Kosið var þrisvar á árinu, í janúar, í október og í nóvember

janúar:

Kosning þriggja bæjarfulltrúa í stað Jón A. Jónsson bankastjóri, Sigurður Kristjánsson kennari og Arngrímur Bjarnason prentari. Tveir listar komu fram A-listi sjálfstæðismanna og B-listi heimastjórnarmanna og Alþýðuflokks.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr. 
Sjálfstæðismenn22357,77%2
Heimastjórnarm.& Alþýðuflokkur16342,23%1
Samtals386100,00%3
Auðir og ógldir6013,45% 
Samtals greidd atkvæði446  
Kjörnir bæjarfulltrúar 
Magnús Jónsson (A)223
Jón Auðunn Jónsson (B)163
Sigurður Sigurðsson (A)112
Næstur innvantar
Arngrímur Fr. Bjarnason (B)61

Framboðslistar:

A-listi sjálfstæðismannaB-listi Heimastjórnarmenn og Alþýðuflokksins
Magnús Jónsson, presturJón Auðunn Jónsson, bankastjóri
Sigurður Sigurðsson, lögfræðingurArngrímur Fr. Bjarnason, prentari
Magnús Örnólfsson, skipstjóriGuðmundur Bergsson, póstafgreiðslumaður

Október:

Kosning í stað Magnúsar Jónssonar prest sem kjörinn var fyrr á árinu af lista sjálfstæðismanna. Tveir voru í framboði. Guðmundur Bergsson póstafgreiðslumaður fyrir heimastjórnarmenn og Jónas Tómasson fyrir sjálfstæðismenn. Guðmundur hlaut 13 atkvæðum meira. 

Nóvember:

Kosning í stað Sigurjóns Jónsson framkvæmdastjóra sem fluttur var úr bænum. Tveir í framboði. Jóhann Þorsteinsson heimastjórnarmaður og Jónas Tómasson sjálfstæðismaður. 

ÚrslitAtkv.Hlutfall
Jón Tómasson25750,9%
Jóhann Þorsteinsson24849,1%
Samtals gild atkvæði505100,0%
Ógildir112,1%
Samtals greidd atkvæði516

Heimildir: Ísafold 13.1.1917, 3.11.1917, 10.11.1917, Landið 19.1.1917, 9.11.1917, Lögrétta 31.10.1917, 14.11.1917, Morgunblaðið 10.1.1917, 25.10.1917, 31.10.1917, 2.11.1917, 7.11.1917, Njörður 29.11.1916, 3.12.1916, 10.12.1916, 8.1.1917, 16.1.1917, 19.10.1917, 3.11.1917, Skeggi 10.11.1917, Vestri 10.1.1917, 8.11.1917, Vísir 26.11.1916, 30.10.1917 og 6.11.1917.