Hvammstangi 1986

Í framboði voru listi Alþýðubandalags og óháðra, listi Félagshyggjufólks, listi Frjálslyndra og listi Flokks mannsins. Félagshyggjufólk hlaut 2 hreppsnefndarmenn en Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn 1982. Alþýðubandalag og óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum. Frjálslyndir hlutu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu einum. Flokkur mannsins var langt frá því að fá mann kjörinn. Félagshyggjufólk vantaði átta atkvæði til að ná sínum þriðja manni og hreinum meirihluta í hreppsnefndinni.

Úrslit

hvammst

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðubandalag og Óh. 101 28,37% 2
Félagshyggjufólk 143 40,17% 2
Frjálslyndir 91 25,56% 1
Flokkur mannsins 21 5,90% 0
Samtals gild atkvæði 356 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 1,93%
Samtals greidd atkvæði 363 81,03%
Á kjörskrá 448
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hilmar Hjartarson (H) 143
2. Matthías Halldórsson (G) 101
3. Kristján Björnsson (L) 91
4. Eðvald Daníelsson (H) 72
5. Elísabet Bjarnadóttir (G) 51
Næstir inn vantar
Svava Magnúsdóttir (H) 9
Páll Sigurðsson (L) 11
Ágúst F. Sigurðsson (M) 30

Framboðslistar

G-listi Alþýðubandalags og óháðra H-listi félagshyggjufólks L-listi frjálslyndra M-listi Flokks mannsins
Matthías Halldórsson, læknir Hilmar Hjartarson, viðgerðarmaður Kristján Björnsson, verslunarmaður Ágúst F. Sigurðsson, línumaður
Elísabet Bjarnadóttir, starfsstúlka Eðvald Daníelsson, sjómaður Páll Sigurðsson, skrifstofustjóri Laufey M. Jóhannesdóttir, sjúkraliði
Flemming Jessen, skólastjóri Svava Magnúsdóttir, húsmóðir Egill Gunnlaugsson, dýralæknir Gústav J. Daníelsson, línumaður
Kolbrún Karlsdóttir, bankastarfsmaður Haukur Friðriksson, skrifstofumaður Þorvaldur Böðvarsson, héraðsstjóri Anna M. Bragadóttir, húsmóðir
Örn Guðjónsson, málarameistari Bára Garðarsdóttir, ritari Jóhanna S. Ágústsdóttir, húsmóðir Þuríður Þorleifsdóttir, húsmóðir
Vilhjálmur Pétursson, kennari Ólafur H. Guðmundsson Vilhelm V. Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Ingi R. Sigurðsson, verkamaður
Sverrir Hjaltason, rafveitustjóri Róberta Gunnþórsdóttir Björn Valdemarsson, framkvæmdastjóri Linda B. Finnbogadóttir, húsmóðir
Eyrún Ingadóttir, nemi Guðmundur St. Sigurðsson Sigurður Sigurðsson, lögreglumaður Þóra B. Guðjónsdóttir, húsmóðir
Björn Þorgrímsson, verslunarmaður Sigurlaug Þorleifsdóttir Elísabet Halldórsdóttir, húsmóðir Sóley E. Haraldsdóttir, starfsstúlka
Eyjólfur R. Eyjólfsson, verkamaður Gunnar V. Sigurðsson Karl Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Laufey Sigurðardóttir, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 14.5.1986, 28.5.1986,  Dagur 29.4.1986, 13.5.1986, Morgunblaðið 24.4.1986, 14.5.1986 og Tíminn 29.4.1986.

%d bloggurum líkar þetta: