Flateyri 1942

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn og héldu því hreinum meirihluta sínum en þessir flokkar buðu fram undir nafninu Frjálslyndir kjósendur 1938. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn eins og 1938.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 119 56,13% 3
Sjálfstæðisflokkur 93 43,87% 2
Samtals gild atkvæði 212 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 2,30%
Samtals greidd atkvæði 217 69,11%
Á kjörskrá 314
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Alþ./Fr.) 119
2. Ragnar Jakobsson (Sj.) 93
3. (Alþ./Fr.) 60
4. Bjarni Guðmundsson (Sj.) 47
5. (Alþ./Fr.) 40
Næstur inn vantar
Ragnar Thorarensen (Sj.) 31

Hreppsnefndarmaður Framsóknarflokks var Hjörtur Hjartar kaupfélagsstjóri. Aðrir kosnir af lista Alþýðuflokks og Framsóknarflokks voru þeir Bjarni Guðmundsson og Jón Jónsson.

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks
 vantar Ragnar Jakobsson kaupm.
Bjarni Guðmundsson læknir.
Ragnar Thorarensen bakarf.
Guðm. Betúelsson bóndi
Sturla Ebenezersson kaupm.
Guðm. V. Jóhannesson form.
María Jóhannsdóttir frú
Sölvi Ásgeirsson formaður
Sveinn Jónsson vélstjóri
Magnús G. Pétursson vélstj.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðumaðurinn 27. janúar 1938, Sveitarstjórnarmál 1.6.1942, Tíminn 13. febrúar 1938, Verkamaðurinn 31. janúar 1942, Vesturland 31. janúar 1942 og Vesturland 17. janúar 1942

%d bloggurum líkar þetta: