Strandasýsla 1908

Ari Jónsson felldi Guðjón Guðlaugsson sem hafði verið þingmaður Strandasýslu frá 1892.

1908 Atkvæði Hlutfall
Ari Jónsson (Arnalds), ritstjóri 99 53,23% kjörinn
Guðjón Guðlaugsson, kaupfélagsstjóri 87 46,77%
Gild atkvæði samtals 186
Ógildir atkvæðaseðlar 5 2,62%
Greidd atkvæði samtals 191 89,67%
Á kjörskrá 213

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: