Akranes 1938

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkar fengu 3 hreppsnefndarmenn hvor og Framsóknarflokkurinn 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 277 35,74% 3
Framsóknarflokkur 145 18,71% 1
Sjálfstæðisflokkur 353 45,55% 3
Samtals gild atkvæði 775 100,00% 7
Auðir seðlar 28 3,46%
Ógildir seðlar 6 0,74%
Samtals greidd atkvæði 809 81,72%
Á kjörskrá 990
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Björnsson (Sj.) 353
2. Sigurður Sigurðsson (Alþ.) 277
3. Þorgeir Jósefsson (Sj.) 177
4. Sigurður Símonarson (Fr.) 145
5. Hálfdán Sveinsson (Alþ.) 139
6. Haraldur Böðvarsson (Sj.) 118
7. Sveinbjörn Oddsson (Alþ.) 92
Næstir inn: vantar
Svavar Þjóðbjörnsson (Fr.) 40
Herdís Ólafsdóttir (Alþ.) 77

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Sigurdór Sigurðsson, hafnarvörður Sigurður Símonarson, kaupfélagsstjóri Ólafur B. Björnsson, kaupmaður
Hálfdán Sveinsson, kennari Svavar Þjóðbjörnsson, verkamaður Þorgeir Jósefsson, vélasmiður
Sveinbjörn Oddsson, forstjóri Þórhallur Sæmundsson, lögreglustjóri Haraldur Böðvarsson, útgerðarmaður
Herdís Ólafsdóttir, frú Jörgen Hansson, sjómaður Jón Sigmundsson, oddviti
Stefán Sigurðsson, sjómaður Sæmundur Eggertsson, verkamaður Jón Hallgrímsson, kaupmaður
Sigríkur Sigríksson, sjómaður Einar Jónsson, verkstjóri Jóhann Guðnason, byggingarfulltrúi
Árni B. Sigurðsson, málari Oddur Sveinsson, bóndi Oddur Hallbjarnarson, skipstjóri
Skúli Skúlason, sjómaður Jón Guðmundsson, bókhaldari Ingimar Magnússon, trésmiður
Ingólfur Runólfsson, kennari Guðmundur Björnsson, kennari Ásmundur Jónsson, rafvirki
Arnmundur Gíslason, verkamaður Einar Magnússon, gestgjafi Daníel Pétursson, sjómaður
Þorlákur Kristjánsson, verkamaður Guðlaugur Daníel Vigfússon, trésmiður Þórður Bjarnason, verkamaður
Sigríður Ólafsdóttir, frú Leó Eyjólfsson, bifreiðarstjóri Haraldur Kristmannsson, bifreiðastjóri
Sigtryggur Bjarnason, sjómaður Hannes Þjóðbjörnsson, verkamaður Jón Guðmundsson, trésmiður
Daníel Þjóðbjörnsson, múrari Jón Kr. Guðmundsson, skósmiður Einar Vestmann, járnsmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kjörbók Ytri-Akraneshrepps, Alþýðublaðið 7. janúar 1938, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Alþýðumaðurinn 1. febrúar 1938, Nýja Dagblaðið 9. janúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938 og Þjóðviljinn 2. febrúar 1938.