Húsavík 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Óháðra og Alþýðubandalags. Listi Óháðra og Alþýðubandalags hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa en listi Jafnaðarmanna sem Alþýðuflokkurinn stóð m.a. að hlaut 2 bæjarfulltrúa 1974. Alþýðuflokkinn vantaði 12 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni á kostnað þriðja manns Framsóknarflokks.

Úrslit

húsavík1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 202 17,96% 1
Framsóknarflokkur 320 28,44% 3
Sjálfstæðisflokkur 221 19,64% 2
Óháðir og Alþýðubandalag 382 33,96% 3
Samtals gild atkvæði 1.125 100,00% 9
Auðir og ógildir 42 3,60%
Samtals greidd atkvæði 1.167 85,94%
Á kjörskrá 1.358
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristján Ásgeirsson (K) 382
2. Egill Olgeirsson (B) 320
3. Katrín Eymundsdóttir (D) 221
4. Ólafur Erlendsson (A) 202
5. Jóhanna Aðalsteinsdóttir (K) 191
6. Jónína Hallgrímsdóttir (B) 160
7. Freyr Bjarnason (K) 127
8. Hörður Þórhallsson (D) 111
9. Aðalsteinn Jónasson (B) 107
Næstir inn vantar
Gunnar B. Salómesson (A) 12
Benedikt Sigurðsson (K) 45
Guðmundur A. Hólmgeirsson (D) 100

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Óháðra og Alþýðubandalagsmanna
Ólafur Erlendsson, framkvæmdastjóri Egill Olgeirsson, rafmagnstæknifræðingur Katrín Eymundsdóttir, húsmóðir Kristján Ásgeirsson, útgerðarstjóri
Gunnar B. Salómesson, húsasmiður Jónína Hallgrímsdóttir, húsmæðrakennari Hörður Þórhallsson, útgerðarmaður Jóhanna Aðalsteinsdóttir, húsmóðir
Guðmundur Hálfdánarson, framkvæmdastjóri Aðalsteinn Jónasson, húsasmiður Guðmundur A. Hólmgeirsson, skipstjóri Freyr Bjarnason, múrari
Vilhjálmur Pálsson, íþróttakennari Stefán Jón Bjarnason, verslunarmaður Jón Ármann Árnason, trésmíðameistari Benedikt Sigurðsson, kennari
Herdís Guðmunsdóttir, húsmóðir Tryggvi Finnsson, forstjóri Sverrir Jónsson, póstfulltrúi Hörður Arnórsson, sjómaður
Kristján Mikaelsen, starfsm.Verkalýðsfélags Sigrún Steinsdóttir, húsmóðir Ingvar Þórarinsson, bóksali Snær Karlsson, trésmiður
Jón B. Gunnarsson, sjómaður Jón Helgason, verkstjóri Kristinn V. Magnússon, framkvæmdastjóri Guðjón Björnsson, skipstjóri
Jón Þorgrímsson, framkvæmdastjóri Ingimundur Jónsson, yfirkennari Haraldur Jóhannesson, mjólkufræðingur Elísabet Vigfúsdóttir, verkakona
Einar F. Jóhannesson, byggingafulltrúi Haukur Haraldsson, mjólkurfræðingur Skúli Jónsson, verkstjóri Sævar Kárason, bifvélavirki
Kolbrún Kristjánsdóttir, húsfreyja Bergþóra Bjarnadóttir, húsmóðir Reynir Jónasson, kaupmaður Kristján Helgason, sjómaður
Viðar Eiríksson, forstöðumaður Pálmi Karlsson, sjómaður Særún Jónsdóttir, húsmóðir Sigurveig Jónasdóttir, húsmóðir
Baldur Karlsson, sjómaður Þorsteinn Jónsson, aðalgjaldkeri Haukur Ákason, rafvirkjameistari Björn G. Jónsson, rafvirki
Þorgrímur Sigurjónsson, bifreiðastjóri Laufey Jónsdóttir, húsmóðir Benedikta Steingrímsdóttir, launafulltrúi Snædís Gunnlaugsdóttir, fulltrúi
Kristjana Benediktsdóttir, húsmóðir Kristján Benediktsson, bifreiðastjóri Pálmi Pálmason, íþróttakennari Hreiðar Jósteinsson, sjómaður
Halldór Ingólfsson, húsgagnasmiður Árni Björn Þorvaldsson, bifreiðaeftirlitsmaður Þröstur Brynjólfsson, varðstjóri Tryggvi Jóhannsson, kennari
Ólafur Guðmundsson, kennari Sigurður Kr. Sigurðsson, deildarstjóri Dórothea Guðlaugsdóttir, húsmóðir Guðmundur Eiríksson, verkamaður
Halldór Bárðarson, bifvélavirki Kári Pálsson, verkamaður Hákon Aðalsteinsson, sjómaður Jón Aðalsteinsson, yfirlæknir
Arnljótur Sigurjónsson, bæjarfulltrúi Haraldur Gíslason, mjólkurbússtjóri Jóhann Kr. Jónsson, bókari Ásgeir Kristjánsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 12.4.1978, Dagblaðið 5.4.1974, 12.4.1978, 24.4.1978, 5.5.1978, Dagur 7.4.1978, 19.5.1978, Íslendingur 25.4.1978, 17.5.1978, Morgunblaðið 5.4.1978, 13.4.1978, 25.4.1978, 30.4.1978, Norðurland 27.4.1978, Tíminn 4.4.1978, 24.5.1978, Vísir 12.5.1978 og Þjóðviljinn 20.4.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: