Ölfushreppur 1978

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Óháðra kjósenda, Óháðra og frjálslyndra kjósenda og Vinstri manna. Listi Óháðra kjósenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hinir listarnir þrír 1 hreppsnefndarmann hvor. Þar sem að listi Óháðra kjósenda og listi Vinstri manna hlutu jafnmörg atkvæði þurfti að beita hlutkesti til að úrskurða um hvor hlyti annan mann í hreppsnefndina og kom hlutur Óháðra kjósenda upp.

Úrslit

Ölfus1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 135 22,31% 1
Óháðir kjósendur 161 26,61% 2
Óháðir og Frjálsl.kjós. 148 24,46% 1
Vinstri menn 161 26,61% 1
Samtals gild atkvæði 605 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1.-2. Guðjón Sigurðsson (H) 161
1.-2. Þorvarður Vilhjálmsson (Þ) 161
3. Þórður Ólafsson (K) 148
4. Jón Sigurmundsson (D) 135
5. Hrafnkell Karlsson (H) 81
Næstir inn vantar
Ásgeir Benediktsson (Þ) 1
Sigurður Helgason (K) 14
Karl Karlsson (D) 27

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra kjósenda K-listi óháðra og frjálslyndra Þ-listi vinstri manna (Framsóknarfl.og Alþýðub.)
Jón Sigurmundsson Guðjón Sigurðsson, Kirkjuferjuhjáleigu Þórður Ólafsson Þorvarður Vilhjálmsson
Karl Karlsson Hrafnkell Karlsson, Hrauni 3 Sigurður Helgason Ásgeir Benediktsson
Petra Vilhjálmsdóttir Halldór Guðmundsson, Hjarðarbóli Erlingur Ævar Jónsson Ketill Kristjánsson
Sesselja Ósk Gísladóttir Ólafur Tr. Ólafsson, Stuðlum Árni Þorsteinsson Þorsteinn Sigvaldason
Guðni Ágústsson Þrúður Sigtryggsdóttir, Hvammi Hilmar Andrésson Halldóra Oddsdóttir
Jón Pálsson Vigdís Viggósdóttir, Vötnum Guðni Karlsson Guðmundur Jónasson
Franklín Bendiktsson Engilbert Hannesson, Bakka Friðrik Guðmundsson Hallgrímur Sigurðsson
Guðfinnur Karlsson Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Kröggólfsstöðum Grétar Gissurarson Margrét Aðalsteinsdóttir
Guðmundur Bjarnason Helgi Jóhannsson, Núpum Andrés Kristjánsson Guðmundur Bjarni Baldursson
Karl S. Karlsson Hákon Guðmundsson, Straumum Jóhann Þ. Karlsson Aðalsteinn Guðmundsson

Prófkjör

Framsókn (dreifbýli) Óháðir kjósendur 1.sæti 1.-2.
1.Guðjón Sigurðsson, kennari, Kirkjuferjuhjáleigu 80  
2. Hrafnkell Karlsson, bóndi, Hrauni   61
3. Halldór Guðmundsson, verkstjóri, Hjarðarbóli
4. Ólafur Ólafsson, garðyrkjubóndi, Stuðlum
5. Þrúður Sigurðardóttir, húsfrú, Hvammi
Framsókn(þéttbýli) listi m.Alþýðub.  
1. Þorvarður Vilhjálmsson, verksmiðjustjóri 295 stig
2. Ketill Kristjánsson, verkamaður 167 stig
3. Þórður Ólafsson, form.Verkl.félagsins
4. Halldóra Oddsdóttir, fóstra
5. Hallgrímur Sigurðsson, verkstjóri
6. Bjarni Baldusson, vélstjóri
7. Bjarnþór Eiríksson, bifreiðarstjóri
8. Þorleifur Björgvinsson, framkvæmdastjóri
9. Ingibjörg Einarsdóttir, húsfrú
10.Árni St. Hermannsson, verkstjóri

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 21.6.1978, Tíminn 18.5.1978, 21.6.1978, 29.6.1978, 30.6.1978 og Þjóðviljinn 28.6.1978.