Strandasýsla 1949

Hermann Jónasson var þingmaður Strandasýslu frá 1934.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Hermann Jónasson, hæstaréttarlögm.(Fr.) 495 9 504 54,55% Kjörinn
Eggert Kristjánsson, stórkaupmaður (Sj.) 267 8 275 29,76%
Haukur Helgason, bankafulltrúi  (Sós.) 101 7 108 11,69%
Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri  (Alþ.) 36 1 37 4,00%
Gild atkvæði samtals 899 25 924
Ógildir atkvæðaseðlar 19 1,86%
Greidd atkvæði samtals 943 92,27%
Á kjörskrá 1.022

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: