Uppbótarþingsæti 2007

Úrslit

2007 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Framsóknarflokkur 21.350 11,72% 6 1 7
Sjálfstæðisflokkur 66.754 36,64% 24 1 25
Samfylking 48.743 26,76% 15 3 18
Vinstri hreyf.grænt framboð 26.136 14,35% 8 1 9
Frjálslyndi flokkurinn 13.233 7,26% 1 3 4
Íslandshreyfingin 5.953 3,27% 0 0
Gild atkvæði samtals 182.169 100,00% 54 9 63
Auðir seðlar 2.517 1,36%
Ógildir seðlar 385 0,21%
Greidd atkvæði samtals 185.071 83,62%
Á kjörskrá 221.330
Uppbótarþingsæti
1. Grétar Mar Jónsson (Fr.fl.) 6.617
2. Kristinn H. Gunnarsson (Fr.fl.) 4.411
3. Jón Magnússon (Fr.fl.) 3.308
4. Höskuldur Þórhallsson (Fr.) 3.050
5. Steinunn Valdís Óskardóttir (Sf.) 3.046
6. Álfheiður Ingadóttir (Vg.) 2.904
7. Árni Páll Árnason (Sf.) 2.867
8. Ellert B. Schram (Sf.) 2.708
9. Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Sj.) 2.670
Næstir inn vantar
8. maður Framsóknarflokks 12
5. maður Frjálslynda flokks 118
10. maður VG 565
19. maður Samfylkingar 1.988
Útskýringar á úthlutun uppbótarsæta
1. sæti Frjálslyndi flokkur – Grétar Mar Jónsson (SU)
Suðurkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna.
2. sæti Frjálslyndi flokkur – Kristinn H. Gunnarsson (NV)
Norðvesturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
3. sæti Frjálslyndi flokkur – Jón Magnússon (R-S)
4. sæti Framsóknarflokkur – Höskuldur Þórhallsson (NA)
Herdís Á. Sæmundardóttir kemur ekki til greina þar sem Norðvesturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
Norðausturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
5. sæti Samfylking – Steinunn Valdís Óskarsdóttir (R-N)
Róbert Marshall kemur ekki til greina þar sem að Suðurkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
6. sæti Vinstrihreyfingin grænt framboð – Álfheiður Ingadóttir (R-S)
Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir kemur ekki til greina þar sem að Norðvesturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
Reykjavíkurkjördæmi suður hefur hlotið fulla tölu þingmanna
7. sæti Samfylking – Árni Páll Árnason (SV)
Róbert Marshall kemur ekki til greina þar sem að Suðurkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
Mörður Árnason kemur ekki til greina þar sem að Reykjavíkurkjördæmi suður hefur hlotið fulla tölu þingmanna
8. sæti Samfylking – Ellert B. Schram (R-N)
Róbert Marshall kemur ekki til greina þar sem að Suðurkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
Mörður Árnason kemur ekki til greina þar sem að Reykjavíkurkjördæmi suður hefur hlotið fulla tölu þingmanna
Anna Kristín Gunnarsdóttir kemur ekki til greina þar sem að Norðvesturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
Lára Stefánsdóttir kemur ekki til  greina þar sem að Norðausturkjördæmi hefur hlotið fulla tölu þingmanna
9. sæti Sjálfstæðisflokkur – Ragnheiður Ríkharðsdóttir (SV)
Eina kjördæmið sem átti eftir laust sæti og því fær frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í því kjördæmi það.

Frambjóðendur sem koma til greina í röð eftir hlutfalli. 

Framsóknarflokkur       Sjálfstæðisflokkur
Herdís Á. Sæmundardóttir 9,39% NV Sigríður Ásthildur Andersen 7,28% R-N
Höskuldur Þórhallsson 8,19% NA Herdís Þórðardóttir 7,26% NV
Helga Sigrún Helgadóttir 6,24% SU Unnur Brá Konráðsdóttir 7,19% SU
Jón Sigurðsson 6,24% R-N Ragnheiður Ríkharðsdóttir 7,11% SV
Jónína Bjartmarz 5,90% R-S Þorvaldur Ingvarsson 7,00% NA
Samúel Örn Erlingsson 3,59% SV Dögg Pálsdóttir 6,54% R-S
Guðjón Ólafur Jónsson 3,12% R-N Rósa Guðbjartsdóttir 6,09% SV
Sæunn Stefánsdóttir 2,95% R-S Grazyna María Okuniewska 6,07% R-N
Una María Óskarsdóttir 2,39% SV Erla Ósk Ásgeirsdóttir 5,60% R-S
Frjálslyndi flokkur       Samfylking
Grétar Mar Jónsson 6,99% SU Róbert Marshall 8,92% SU
Kristinn H. Gunnarsson 6,79% NV Steinunn Valdís Óskarsdóttir 7,31% R-N
Jón Magnússon 6,76% R-S Mörður Árnason 7,25% R-S
Kolbrún Stefánsdóttir 6,74% SV Árni Páll Árnason 7,09% SV
Magnús Þór Hafsteinsson 6,32% R-N Anna Kristín Gunnarsdóttir 7,06% NV
Sigurjón Þórðarson 5,91% NA Lára Stefánsdóttir 6,92% NA
Kjartan Eggertsson 3,38% R-S Ellert B. Schram 5,85% R-N
Valdimar Leó Friðriksson 3,37% SV Kristrún Heimisdóttir 5,80% R-S
Ásgerður Jóna Flosadóttir 3,16% R-N Guðmundur Steingrímsson 5,67% SV
Vinstrihreyfingin grænt framboð
Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir 7,98% NV
Álfheiður Ingadóttir 7,18% R-S
Björn Valur Gíslason 6,52% NA
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 5,78% SV
Paul Nikolov 5,64% R-N
Alma Lísa Jóhannsdóttir 4,93% SU
Auður Lilja Erlingsdóttir 4,78% R-S
Steinunn Þóra Árnadóttir 4,23% R-N
Gestur Svavarsson 3,85% SV

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, vefur Landskjörstjórnar og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: