Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2006

Hreppsnefndarmönnum fækkaði úr 7 í 5. Í framboði voru listar Framfarasinna, Einingar og Áhugafólks um farsæla sameiningu. Áhugafólk um farsæla sameiningu hlaut 2 hreppsnefndarmenn, en hafði 4 og hreinan meirihluta fyrir. Framfarasinnar hlutu 2 hreppsnefndarmenn, en höfðu 3 fyrir. Listi Einingar hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Skeiða- og Gnúpverja

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnar 117 37,14% 2
Eining 83 26,35% 1
Áhugafólk um farsæla sameiningu 115 36,51% 2
Samtals gild atkvæði 315 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 1,87%
Samtals greidd atkvæði 321 89,92%
Á kjörskrá 357
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gunnar Örn Marteinsson (A) 117
2. Jón Vilmundarson (L) 115
3. Björgvin Skafti Bjarnason (E) 83
4. Ingvar Hjálmarsson (A) 59
5. Tryggvi Steinarsson (L) 58
Næstir inn vantar
Jóhanna Lilja Arnardóttir (E) 33
Ari Einarsson (A) 56

Framboðslistar

A-listi Framfarasinna E-listi Einingar L-listi um farsæla sameiningu
Gunnar Örn Marteinsson, ferðaþjónustubóndi Björgvin Skafti Bjarnason, viðskiptafræðingur Jón Vilmundarson, bóndi
Ingvar Hjálmarsson, bóndi Jóhanna Lilja Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri Tryggvi Steinarsson, bóndi
Ari Einarsson, stjórnarformaður Jóhannes Eggertsson, bústjóri Haukur Haraldsson, bóndi
Tinna Jónsdóttir, nemi Stefanía Sigurðardóttir, bóndi Halla Sigríður Bjarnadóttir, bóndi
Georg Kjartansson, bóndi Bjarni Birgisson, matreiðslumaður Hildur Hermannsdóttir, forstöðukona
Björgvin Þór Harðarson, tæknifræðingur og bóndi Ann-Lisette Winter, stuðningsfulltrúi Úlfhéðinn Sigmundsson, bóndi
Vilborg María Ástráðsdóttir, leikskólastjóri Hermann Þór Karlsson, húsasmiður Unnur Lísa Schram, leiðsögumaður
Sigrún Herdís Arndal, starfsmaður leikskóla Kristján Guðmundsson, framkvæmdastjóri Loftur Erlingsson, sölumaður og söngvari
Páll Ingi Árnason, byggingameistari Guðmundur Sigurðsson, bóndi Kristín Bjarnadóttir, bóndi
Ólafur Friðgeir Leifsson, byggingameistari Jón Eiríksson, fv.oddviti Bjarni Ó. Valdimarsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.