Reykjavík 1916

Jón Magnússon var þingmaður Vestmannaeyja 1902-1913 og Reykjavíkur frá 1914. Sveinn Björnsson sem kjörinn var 1914 féll í þessum kosningum. Magnús Blöndahl var þingmaður Reykjavíkur 1908-1911.

1916 Atkvæði Hlutfall
Jörundur Brynjólfsson, barnakennari (Alþ.) 797 42,80% kjörinn
Jón Magnússon, bæjarfógeti (Heim) 725 38,94% kjörinn
Þorvarður Þorvarðsson, prentsmiðjustjóri (Alþ.) 700 37,59%
Knud Zimsen, borgarstjóri (Heim) 695 37,33%
Sveinn Björnsson, yfirdómsmálaflutn.m. (Sj.l) 522 28,03%
Magnús Blöndahl, kaupmaður, (Sj.l) 285 15,31%
3.724
Gild atkvæði samtals 1.862
Ógildir atkvæðaseðlar 141 7,04%
Greidd atkvæði samtals 2.003 43,71%
Á kjörskrá 4.582

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: