Kópavogur 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda. Bæjarfulltrúatala flokkanna var óbreytt frá 1962. Sjálfstæðisflokkur og Óháðir kjósendur hlutu 3 bæjarfulltrúa hvor, Framsóknarflokkur 2 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 360 9,66% 1
Framsóknarflokkur 967 25,95% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.203 32,29% 3
Óháðir kjósendur 1.196 32,10% 3
3.726 100,00% 9
Auðir og ógildir 82 2,15%
Samtals greidd atkvæði 3.808 89,66%
Á kjörskrá 4.247
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Axel Jónsson (D) 1.203
2. Ólafur Jónsson (H) 1.196
3. Ólafur Jensson (B) 967
4. Gottfreð Árnason (D) 602
5. Svandís Skúladóttir (H) 598
6. Björn Einarsson (B) 484
7. Sigurður Helgason (D) 401
8. Sigurður Grétar Guðmundsson (H) 399
9. Ásgeir Jóhannesson (A) 360
Næstir inn vantar
Andrés Kristjánsson (B) 114
Kjartan J. Jóhannsson (D) 238
Árni Halldórsson (H) 245

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Félags óháðra kjósenda
Ásgeir Jóhannesson, deildarstjóri Ólafur Jensson, verkfræðingur Axel Jónsson, alþingismaður Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi
Axel Benediktsson, fulltrúi Björn Einarsson, tæknifræðingur Gottfreð Árnason, viðskiptafræðingur Svandís Skúladóttir, húsfrú
Jón H. Guðmundsson, skólastjóri Andrés Kristjánsson, ritstjóri Sigurður Helgason, lögfræðingur Sigurður Grétar Guðmundsson, pípulagningameistari
Hörður Ingólfsson, kennari Jón Skaftason, alþingismaður Kjartan J. Jóhannsson, héraðslæknir Árni Halldórsson, lögfræðingur
Áslaug Jóhannsdóttir, húsfrú Helgi Ólafsson, gjaldkeri Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur Gunnar Guðmundsson, skólastjóri
Tryggvi Gunnlaugsson, verkamaður Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, húsfrú Eggert Steinssen, verkfræðingur Sigurður Ólafsson, skrifstofustjóri
Jón Ármann Héðinsson, forstjóri Hjörtur Hjartarson, prentari Sigurður Þorkelsson, pípulagningameistari Þórir Hallgrímsson, yfirkennari
Reinhardt Reinhardtsson, iðnaðarmaður Kristján Guðmundsson, trésmiður Ásthildur Pétursdóttir, húsmóðir Guðmundur Óskarsson, verkamaður
Þórður Þorsteinsson, fv.hreppstjóri Sigurður Geirdal, verslunarstjóri Jón Eldon, skrifstofumaður Benedikt Davíðsson, trésmiður
Ólafur H. Jónsson, forstjóri Hrafnhildur Helgadóttir, húsfrú Guðjón Ólafsson, flugmaður Eyjólfur Ágústsson, járnsmiður
Brynjólfur Kr. Björnsson, prentari Pétur Kristjónsson, bifreiðastjóri Guðmundur Þorsteinsson, fasteignasali Elísabet Sveinsdóttir, húsfrú
Ingvar Jónasson, fiðluleikari Elín Finnbogadóttir, kennari Einar Vídalín, loftskeytamaður Ingvi Loftsson, múrarameistari
Ólafur Ólafsson, læknir Guðmundur H. Jónsson, kaupmaður Guðmundur Arason, járnsmíðameistari Guðmundur Bjarnason, verkamaður
Trausti Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri Grétar S. Kristjánsson, rafvirki Ingimundur Ingimundarson, bifreiðastjóri Steinarr Lúðvíksson, íþróttakennari
Jóhannes Guðjónsson, sölumaður Þorbjörg Halldórs, kennari Bjarni Jónsson, fv.verkstjóri Ingimar Sigurðsson, járnsmiður
Jósep Halldórsson, húsasmíðameistari Stefán Nikulásson, skipstjóri Guðrún Kristjánsdóttir, húsmóðir Jón P. Ingibergsson, pípulagningameistari
Magnús Magnússon, bifvélavirki Gísli Guðmundsson, verkamaður Jósafat J. Líndal, skrifstofustjóri Eyjólfur Kristjánsson, verkstjóri
Eyþór Þórarinsson, fv.verkstjóri Tómas Árnason, hrl. Kristinn G. Wium, framkvæmdastjóri Þormóður Pálsson, aðalbókari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 1.4.1966, Morgunblaðið 29.3.1966, Tíminn 19.4.1966, Vísir 28.3.1966 og Þjóðviljinn 20.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: