Sveitarfélagið Hornafjörður 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut listi Framsóknarmanna og stuðingsmanna þeirra 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 og 3. framboðið 1.

Í bæjarstjórnarkosningunum voru í kjöri listar Framsóknarflokks og stuðningsmanna þeirra, Sjálfstæðisflokks og Kex framboðs.

Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur og meirihlutanum í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Kex framboð sem bauð fram í fyrsta skipti hlaut 2 bæjarfulltrúa. 3.framboðið sem hlaut 1 bæjarfulltrúa 2018 bauð ekki fram. Þriðja mann Framsóknarflokks vantaði 81 atkvæði til að fella þriðja mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit:

Svf. HornafjörðurAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknarmanna o.fl.38131.67%2-24.00%-2
D-listi Sjálfstæðisflokksins46138.32%38.62%1
K-listi Kex framboðs36130.01%230.01%2
E-listi 3. framboðsins-14.63%-1
Samtals gild atkvæði1,203100.00%70.00%0
Auðir seðlar534.20%
Ógild atkvæði70.55%
Samtals greidd atkvæði1,26371.92%
Kjósendur á kjörskrá1,756
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Gauti Árnason (D)461
2. Ásgerður K. Gylfadóttir (B)381
3. Eyrún Fríða Árnadóttir (K)361
4. Hjördís Edda Olgeirsdóttir (D)231
5. Björgvin Óskar Sigurjónsson (B)191
6. Guðrún Stefanía V. Ingólfsdóttir (K)181
7. Skúli Ingólfsson (D)154
Næstir innvantar
Gunnar Ásgeirsson (B)81
Elías Tjörvi Halldórsson (K)101

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks og stuðningsmanna þeirraD-listi Sjálfstæðisflokks
1. Ásgerður K. Gylfadóttir hjúkrunarfræðingur og formaður bæjarráðs1. Gauti Árnason verslunarstjóri
2. Björgvin Óskar Sigurjónsson byggingatæknifræðingur og bæjarfulltrúi2. Hjördís Edda Olgeirsdóttir þjónustufulltrúi
3. Gunnar Ásgeirsson vinnslustjóri3. Skúli Ingólfsson verkstjóri
4. Gunnhildur Imsland heilbrigðisgagnafræðingur4. Björgvin Hlíðar Erlendsson sjálfstætt starfandi
5. Íris Heiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri5. Tinna Rut Sigurðardóttir félagsliði
6. Finnur Smári Torfason verkfræðingur6. Þröstur Jóhannsson hafnsögumaður
7. Þórdís Þórsdóttir sérkennari7. Andri Már Ágústsson viðskiptafræðingur
8. Bjarni Ólafur Stefánsson verkefnastjóri8. Kjartan Jóhann Einarsson nemi
9. Guðrún Sigfinnsdóttir móttökuritari9. Steindór Sigurjónsson hótelstjóri
10. Arna Ósk Harðardóttir skrifstofumaður10. Goran Basrak nemi
11. Lars J. A. Imsland framkvæmdastjóri11. Bjarney Bjarnadóttir jöklaleiðsögumaður
12. Aðalheiður Fanney Björnsdóttir leikskólakennari12. Þóra Björg Gísladóttir veitingahúsaeigandi
13. Nejra Mesetovic verkefnastjóri13. Níels Brimar Jónsson málarameistari
14. Ásgrímur Ingólfsson bæjarfulltrúi og skipstjóri14. Páll Róbert Matthíasson verslunarstjóri
K-listi Kex framboðsins
1. Eyrún Fríða Árnadóttir uppeldis- og menntunarfræðingur8. Guðjón Örn Magnússon leiðbeinandi í grunnskóla
2. Guðrún Stefanía V. Ingólfsdóttir yfirlandvörður9. Íris Ragnarsdóttir Petersen framhaldsskólakennari og fjallaleiðsögumaður
3. Elías Tjörvi Halldórsson veitingamaður10. Nikolina Tintor leikskólakennari
4. Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir deildarstjóri og mastersnemi11. Kristján Örn Ebenezerson framhaldsskólakennari
5. Sveinbjörg Jónsdóttir nuddmeistari og djáknakandidat12. Hrafnhildur Ævarsdóttir þjóðgarðsvörður
6. Róslín Alma Valdemarsdóttir verkefnastjóri13. Helga Árnadóttir verkefnastjóri
7. Sigrún Sigurgeirsdóttir verslunarstjóri og varabæjarfulltrúi14. Halldór Tjörvi Einarsson framhaldsskólakennari