Raufarhöfn 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalag og Óháðra borgara. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hinir listarnir hlutu 1 hreppsnefndarmann hver.

Úrslit

Raufarhöfn

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 73 32,44% 2
Sjálfstæðisflokkur 48 21,33% 1
Alþýðubandalag 55 24,44% 1
Óháðir borgarar 49 21,78% 1
Samtals gild atkvæði 225 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,75%
Samtals greidd atkvæði 229 82,97%
Á kjörskrá 276
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurbjörn Jónsdóttir (B) 73
2. Angantýr Einarsson (G) 55
3. Þóra Jones (I) 49
4. Helgi Ólafsson (D) 48
5. Haraldur Jónsson (B) 37
Næstir inn vantar
Björg Eiríksdóttir (G) 19
Jónas Friðrik Guðmundsson (I) 25
Hafþór Sigurðsson (D) 26

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags I-listi Óháðra borgara
Sigurbjörg Jónsdóttir Helgi Ólafsson Angantýr Einarsson Þóra Jones
Haraldur Jónsson Hafþór Sigurðsson Björg Eiríksdóttir Jónas Friðrik Guðmundsson
Lilja V. Björnsdóttir Jón Ketilsson Þorsteinn Hallsson Ása Guðmundsdóttir
Jón E. Jónsson Jóhannes Björnsson Reynir Þorsteinsson Gunnar F. Jónsson
Hildur Stefánsdóttir Þorgeir Hjaltason Sigurveig Björnsdóttir Gylfi Þorsteinsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 11.5.1990, Dagur 1.5.1990 og Morgunblaðið 13.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: