Hafnarfjörður 2014

Í framboði voru sex listar. B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Þ-listi Pírata og Æ-listi Bjartrar framtíðar.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa eins og áður. Samfylkingin hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur og 20% af fylgi sínu frá 2010. Björt framtíð hlaut 2 bæjarfulltrúa og Vinstrihreyfingin grænt framboð 1. Píratar og Framsóknarflokkur náðu ekki kjörnum fulltrúa en vantaði aðeins örfá atkvæði. Pírötum vantaði 6 atkvæði og Framsóknarflokkinn 9 til að fella þriðja mann Samfylkingar.

Úrslit

Hafnarfjordur

Hafnarfjörður Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 751 6,67% 0 -0,62% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 4.014 35,66% 5 -1,51% 0
S-listi Samfylking 2.278 20,24% 3 -20,68% -2
V-listi Vinstrihreyfingin grænt framboð 1.316 11,69% 1 -2,93% 0
Þ-listi Píratar 754 6,70% 0 6,70% 0
Æ-listi Björt framtíð 2.143 19,04% 2 19,04% 2
Samtals gild atkvæði 11.256 100,00% 11
Auðir og ógildir 670 5,62%
Samtals greidd atkvæði 11.926 60,56%
Á kjörskrá 19.694
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Rósa Guðbjartsdóttir (D) 4.014
2. Gunnar Axel Axelsson (S) 2.278
3. Guðlaug Kristjánsdóttir (Æ) 2.143
4. Kristinn Andersen (D) 2.007
5. Unnur Lára Bryde (D) 1.338
6. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (V) 1.316
7. Margrét Gauja Magnúsdóttir (S) 1.139
8. Einar Birkir Einarsson (Æ) 1.072
9. Ólafur Ingi Tómasson (D) 1.004
10. Helga Ingólfsdóttir (D) 803
11. Adda María Jóhannsdóttir (S) 759
Næstir inn vantar
Brynjar Guðnason (Þ) 6
Ágúst Bjarni Garðarsson (B) 9
Borghildur Sölvey Sturludóttir (Æ) 136
Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir (V) 203
Kristín Thoroddsen (D) 527

Útstrikanir:
Framsóknarflokkur – alls 5.
Sjálfstæðisflokkur – alls 244. Rósa Guðbjartsdóttir 163.
Samfylking – alls 31. Margrét Gauja Magnúsdóttir 75 og Ófeigur Friðriksson 26.
Vinstri grænir – alls 21
Píratar – alls 12
Björt framtíð – alls 39.

Skoðanakannanir

Samkvæmt könnuninni mælist Sjálfstæðisflokkur stærstur með 28% og fengi 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum og 9% fylgi.Hafnarfjörður

 Fréttablaðið birti skoðanakönnun fyrir Hafnarfjörð 22. maí.

Samfylkingin mælist með 25,5% tapar rúmum 15% af fylginu frá 2010, fengi 3 bæjarfulltrúa og tapaði tveimur.

Björt framtíð og Píratar buðu ekki fram 2010 en fá nú umtalsvert fylgi. Björt framtíð hlýtur tæp 17% og fengi 2 bæjarfulltrúa og Píratar mælast með tæp 13% og fengju 1 bæjarfulltrúa.

Vinstrihreyfingin grænt framboð heldur sínum bæjarfulltrúa þrátt fyrir að missa ríflega 4% fylgi en flokkurinn mælist með 10% nú.

Framsóknarflokurinn er með litlu minna fylgi en 2010 en nær ekki inn bæjarfulltrúa en vantar hins vegar innan við 0,5% til að ná inn manni á kostnað Sjálfstæðisflokks.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Ágúst Bjarni Garðarsson, stjórnmálafræðingur 1. Rósa Guðbjartsdóttir, stjórnmálafræðingur og bæjarfulltrúi
2. Jenný Jóakimsdóttir, viðskiptafræðingur 2. Kristinn Andersen, verkfræðingur og bæjarfulltrúi
3. Sigurjón Norberg Kjærnested, framkvæmdastjóri og varaþingmaður 3. Unnur Lára Bryde, viðskiptafræðingur og flugfreyja
4. Kristín Elísabet Gunnarsdóttir, fjölmiðlafræðingur 4. Ólafur Ingi Tómasson, fv. aðalvarðstjóri og varabæjarfulltrúi
5. Njóla Elísdóttir, hjúkrunarfræðingur 5. Helga Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
6. Valdimar Sigurjónsson, viðskiptalögfræðingur 6. Kristín Thoroddsen, ferðamálafræðingur
7. Margrét Össurardóttir, grunnskólakennari 7. Skarphéðinn Orri Björnsson, framkvæmdastjóri
8. Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson, viðskiptafræðingur 8. Pétur Gautur Svavarsson, myndlistarmaður
9. Linda Hrönn Þórisdóttir, aðstoðarleikskólastjóri og meistaranemi 9. Katrín Ósk Ásgeirsdóttir,  oddviti Nemendafélags Flensborgarskóla
10. Sveinn Heiðar Jóhannesson, kjötiðnaðarmaður og söluráðgjafi 10. Valdimar Víðisson, skólastjóri
11. Iuliana Kalenikova, lögfræðingur og meistaranemi í alþjóðasamskiptum 11. Ebba Særún Brynjarsdóttir, hárgreiðslukona og frjálsíþróttakona
12. Garðar Smári Gunnarsson, vöruhússtjóri 12. Sigurbergur Sveinsson, háskólanemi og handknattleiksmaður
13. Árni Rúnar Árnason, tækjamaður 13. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, stjórnmálafræðingur og varabæjarfulltrúi
14. Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari 14. Þór Sigfússon, stálskipasmiður
15. Sigurbjörn Richter, framhaldsskólanemi 15. Unnur Birna Magnúsdóttir, form. Bandalags kvenna
16. Sólrún Þrastardóttir, BEd í Kennslufræðum og háskólanemi 16. Pétur Viðarsson, viðskiptafræðingur og knattspyrnumaður
17. Kristján Rafn Heiðarsson, matreiðslumeistari og kennari 17. Þorgerður María Halldórsdóttir, mannfræðingur
18. Ingunn Mai Friðleifsdóttir, tannlæknir 18. Þorvaldur Svavarsson, skipstjóri
19. Ingvar Kristinsson, Form. fimleikafélagsins Björk 19. Lára Janusdóttir, markaðsstjóri
20. Elín Karlsdóttir, matráðskona 20. Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, húsfreyja
21. Stefán Hákonarson, trésmiður 21. Geir Jónsson, mjólkurfræðingur og bæjarfulltrúi
22. Eygló Harðardóttir, ráðherra 22. Valdimar Svavarsson, hagfræðingur og bæjarfulltrúi
S-listi Samfylkingar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Gunnar Axel Axelsson, viðskiptafræðingur og form. Bæjarráðs 1. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri
2. Margrét Gauja Magnúsdóttir, forseti bæjarstjórnar 2. Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir, lögmaður
3. Adda María Jóhannsdóttir, kennari 3. Sverrir Garðarsson, háskólanemi
4. Ófeigur Friðriksson, viðskiptastjóri 4. Júlíus Andri Þórðarson, verkefnastjóri
5. Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur og leikstjóri 5. Birna Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Sjúkraliðafélags Íslands
6. Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri 6. Gestur Svavarsson, bankamaður
7. Eva Lín Vilhjálmsdóttir, framhalsskólanemi 7.Valgerður Fjölnisdóttir, nemi
8. Gylfi Ingvarsson, vélvirki 8. Þorbjörn Rúnarsson, framhaldsskólakennari og áfangastjóri
9. Gunnar Þór Sigurjónsson, kerfisstjóri 9. Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur
10. Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, kennari og varaform.KKÍ 10. Daníel Haukur Arnarsson, starfsmaður Vinstri grænna
11. Óskar Steinn Ómarsson, leiðbeinandi og form.Bersans 11. Birna Dís Bjarnadóttir, leikskólakennari
12. Hafdís Inga Hinriksdóttir, mastersnemi HÍ 12. Hlynur Guðlaugsson, prentsmiður
13. Ægir Örn Sigurgeirsson, félagsráðgjafi 13. Fjölnir Sæmundsson, rannsóknarlögreglumaður
14. Bára Friðriksdóttir, prestur 14. Ragnheiður Hjálmarsdóttir, grunnskólakennari
15. Dagbjört Rún Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi 15. Árni Stefán Jónsson, form.SFR
16. Algirdas Slapikas, bátasmiður og form. Stálúlfs 16. Elísabet Brand, leiðsögumaður og íþróttakennari
17. Kristín G. Gunnbjörnsdóttir, hárgreiðslumeistari 17. Sigurbergur Árnason, arkítekt og leiðsögumaður
18. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta 18. Árni Áskelsson, tónlistarmaður
19. Jóhanna Axelsdóttir, fv. Kennari og form. 60+ Hfj. 19. Hlíf Ingibjörnsdóttir, leiðsögumaður
20. Eyjólfur Þór Sæmundsson, bæjarfulltrúi 20. Kristbjörn Gunnarsson, tölvunarfræðingur
21. Sigríður Björk Jónsdóttir, bæjarfulltrúi 21. Jón Ólafsson, framhaldsskólakennari og húsasmiður
22. Lúðvík Geirsson, bæjarfulltrúi 22. Rannveig Traustadóttir, prófessor
Þ-listi Pírata Æ-listi Bjartrar framtíðar
1. Brynjar Guðnason, hönnuður 1. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari og form.BHM
2. Hildur Björg Vilhjálmsdóttir, heimspekinemi 2. Einar Birkir Einarsson, framkvæmdastjóri
3. Finnur Þ. Gunnþórsson, aðstoðarforstöðumaður 3. Borghildur Sölvey Sturludóttir, arkitekt
4. Kristlind Viktoría Leifsdóttir Sörensen, einkaþjálfari 4. Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri
5. Ragnar Unnarsson, ferðamarkaðsráðgjafi 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarmaður
6. Guðmundur Fjalar Ísfeld, kvikmyndagerðarmaður 6. Hörður Svavarsson, leikskólastjóri
7. Haraldur Sigurjónsson, jarðfræðinemi 7. Matthías Freyr Matthíasson, barnaverndarstarfsmaður
8. Heiða Hrönn Sigmundsdóttir, lyfjatækninemi 8. Lilja Margrét Olsen, lögfræðingur
9. Kári Valur Sigurðsson, pípulagningamaður 9. Karólína Helga Símonardóttir, nemi
10. Oddrún Vala Friðgeirsdóttir, leiðskólaleiðbeinandi 10. Hlini Melsteð Jóngeirsson, kerfisstjóri
11. Aðalheiður Elín Lárusdóttir, læknanemi 11. Sóley Elíasdóttir, framkvæmdastjóri
12. Magnea Dís Birgisdóttir, verslunarmaður 12. Haukur Agnarsson, forstöðumaður
13. Jónas Ýmir Jónasson, sundlaugarvörður 13. Gunnar Óskarsson, viðskiptafræðingur
14. Ýmir Vésteinsson, lyfjafræðingur 14. Alice Olivia Clarke, hönnuður og myndlistarmaður
15. Ólafur Örn Karlsson, félagsfræðinemi 15. Aldís Sigurðardóttir, húsmóðir
16. Ásdís Sigurjónsdóttir, viðskiptafræðinemi 16. Kristján Hans Óskarsson, verkefnisstjóri
17. Ari Stefán Hróbjartsson, framhaldsskólanemi 17. Árni Þór Hilmarsson, gæðastjóri
18. Grímur Steinn Karlsson, viðskiptafræðinemi 18. Þórunn Blöndal, háskólakennari
19. Jóhannes Narfi Jóhannesson, stúdent 19. Finnur Sveinsson, viðskipta- og umhverfisfræðingur
20. Halla Kolbeinsdóttir, sérfræðingur í vefmálum 20. Þóra Birna Ásgeirsdóttir, fræðslustjóri
21. Hlynur Guðjónsson, vélvirki 21. Lilja Birgisdóttir, iðjuþjálfi
22. Gunnar Jónsson, leikari 22. Sigurður P. Sigmundsson, hagfræðingur

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi 597 725 804 875 924 971
Kristinn Andersen, bæjarfulltrúi 425 603 726 826 915 1007
Unnur Lára Bryde 15 309 467 612 778 894
Ólafur Ingi Tómasson, varabæjarfulltrúi 21 275 444 566 706 875
Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi 98 218 375 512 648 801
Kristín Thoroddsen 14 126 290 448 622 810
Aðrir:
Geir Jónsson, bæjarfulltrúi
Pétur Gautur Svavarsson, myndlistarmaður
Skarphéðinn Orri Björnsson
Sævar Már Gústavsson

Atkvæði greiddu 1305.

Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
1. Gunnar Axel Axelsson, formaður bæjarráðs 400 628
2. Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi 345 577
3. Adda María Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari 402 604
4. Eyjólfur Þór Sæmundsson, bæjarfulltrúi 345 448
5. Ófeigur Friðriksson, viðskiptastjóri 347 431
6. Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur/leikstjóri 390 435
7. Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri 419 438
8. Eva Lín Vilhjálmsdóttir, nemi 404
9. Gylfi Ingvarsson, vélvirki
10.Gunnar Þór Sigurjónsson, framhaldsskólanemi
11.Sóley Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi/sérkennari
12. Jón Grétar Þórsson, æskulýðsstarfsmaður
13. Björn Bergsson, félagsfræðikennari
14. Hafsteinn Eggertsson, húsasmiður
Píratar
1. Brynjar Guðnason, hönnuður
2. Hildur Björk Vilhjálmsdóttir, háskólanemi
3. Finnur Þ. Gunnþórsson, Ms.c. Alþjóðamarkaðsfræði og stjórnun
4. Kristlind Viktoría Leifsdóttir
5. Ragnar Unnarsson, ferðamarkaðsráðgjafi
6. Guðmundur Fjalar Ísfeld
7. Haraldur Sigurjónsson, háskólanemi
8. Heiða Hrönn Sigmundsdóttir, nemi í lyfjatækni
9. Kári Valur Sigurðsson, pípari
10. Dmitri Antonov
 a.m.k. 21 tóku þátt.
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: