Fáskrúðsfjarðarhreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Friðrik Steinsson bóndi, Hafranesi
Friðmar Gunnarsson bóndi, Tungu 2
Ármann Elísson bóndi, Dölum 1
Gestur Sigmundsson bóndi, Kappeyri
Baldur Rafnsson bóndi, Vattarnesi
Varamenn í hreppsnefnd
Björn Þorsteinsson bóndi, Þernunesi
Jóna Ingunn Óskarsdóttir bóndi, Dölum 1
Hermann Kristjánsson verkamaður, Brimnesi 1
Guðmundur Eiríksson bóndi, Brimnesi 3
Elínóra Kr. Guðjónsdóttir bóndi, Vattarnesi
Samtals gild atkvæði 31
Auðir seðlar og ógildir 1 3,13%
Samtals greidd atkvæði 32 72,73%
Á kjörskrá 44

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

%d bloggurum líkar þetta: