Austur Skaftafellssýsla 1939 (auka)

Aukakosningar vegna andláts Þorbergs Þorleifssonar (Fr.) sem hafði verið þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1934.

1939 Atkvæði Hlutfall
Jón Ívarsson, kaupfélagsstjóri (Ut.fl.) 334 55,12% Kjörinn
Páll Þorsteinsson, kennari (Fr.) 227 37,46%
Arnór Sigurjónsson, rithöfundur (Alþ.) 45 7,43%
Gild atkvæði samtals 606
Ógildir atkvæðaseðlar 12 1,67%
Greidd atkvæði samtals 618 86,07%
Á kjörskrá 718

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: