Skaftafellssýsla 1874-1880

Kjörnir alþingismenn

  • Stefán Eiríksson 1874-1880. Var þingmaður Austur Skaftafellssýslu 1858-1874 og 1880-1884.
  • Páll Pálsson 1874-1880. Var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1869-1874.

Skaftafellssýsla var tvímenningskjördæmi. Henni var skipt upp í Austur og Vestur Skaftafellssýslu.

Heimild: vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: