Árneshreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Björn Torfason bóndi, Melum 1
Guðmundur G. Jónsson hreppsstjóri, Munaðarnesi 1
Gunnsteinn Gíslason oddviti, Bergistanga
Hjalti Guðmundsson bóndi, Bæ
Eva Sigurbjörnsdóttir hótelstýra, Hótel Djúpavík
Varamenn í hreppsnefnd:
Úlfar Eyjólfsson bóndi, Krossnesi
Hrefna Þorvaldsdóttir húsfreyja, Árnesi 2
Oddný Snjólaug Þórðardóttir húsfreyja, Krossnesi
Guðlaugur Ingólfur Benediktsson bóndi, Árnesi 2
Júlía Fossdal húsfreyja, Melum 1
Samtals gild atkvæði 40
Auðir seðlar og ógildir 1 2,44%
Samtals greidd atkvæði 41 85,42%
Á kjörskrá 48

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

%d bloggurum líkar þetta: