Flateyri 1978

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, Alþýðuflokksmanna og óháðra kjósenda, listi Sjálfstæðisflokks og listi Framfarafélags Flateyrar (sem m.a. var studdur af Alþýðubandalagi). Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, Framfarafélagið 2 hreppsnefndarmenn og sameiginlegi listi Framsóknarflokks, Alþýðuflokksmanna og óháðra kjósenda 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Flateyri1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frams.Alþ.fl.Óh.kjós. 62 28,05% 1
Sjálfstæðisflokkur 88 39,82% 2
Framfaraf.Flateyrar 71 32,13% 2
Samtals gild atkvæði 221 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 3,49%
Samtals greidd atkvæði 229 85,45%
Á kjörskrá 268
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Oddur Kristjánsson (D) 88
2. Henrik Tausen (E) 71
3. Steinar Guðmudnsson (C) 62
4. Hinrik Kristjánsson (D) 44
5. Guðvarður Kjartansson (E) 36
Næstir inn vantar
Árni Benediktsson (C) 10
Kristján J. Jóhannesson (D) 19

Framboðslistar

C-listi Framsóknarmanna, Alþýðuflokksmanna    
 og óháðra kjósenda D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Framfarafélag Flateyrar
Steinar Guðmundsson, vélsmiður Einar Oddur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Henrik Tausen, matsveinn
Árni Benediktsson, smiður Hinrik Kristjánsson, sjómaður Guðvarður Kjartansson, skrifstofumaður
Guðmundur Jónsson, trésmíðameistari Kristján J. Jóhannesson, sveitarstjóri Kristbjörg Magnadóttir, húsmóðir
Guðni A. Guðnason, verkamaður Eiríkur Guðmundsson, húsasmíðameistari Halldóra Helgadóttir, húsmóðir
Áslaug Ármannsdóttir, kennari Garðar Þorsteinsson, fiskimatsmaður Hjálmar Sigurðsson, stýrimaður
Emil R. Hjartarson, skólastjóri Bergþóra K. Ásgeirsdóttir, húsmóðir Böðvar Gíslason, múrari
Þórarinn Helgason, trésmíðameistari Gísli Valtýsson, vélstjóri Björn I. Bjarnason, sjómaður
Halldór Mikkaelsson, bóndi Kristín Guðmundsdóttir, húsmóðir Friðrik E. Hafberg, sjómaður
Lilja Jónsdóttir, húsmóðir Reynir Traustason, sjómaður Þorsteinn Guðbjartsson, sjómaður
Gunnlaugur Finnsson, alþingismaður Aðalsteinn Vilbergsson, verslunarmaður Sigmar Ólafsson, vélstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 19.5.1978, Ísfirðingur 13.5.1978 og Þjóðviljinn 18.5.1978.