Akureyri 2014

Í framboði voru sjö listar. B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Bæjarlisti Akureyrar, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, T-listi Dögunar og Æ-listi Bjartrar framtíðar.  L-listi er sameinað framboð L-lista fólksins og Bæjarlistans.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Bæjarlisti Akureyrar hlaut 2 bæjarfulltrúa en í kosningunum 2010 hlaut L-listinn 6 fulltrúa og Bæjarlistinn 1 fulltrúa þannig að framboðið tapaði fimm bæjarfulltrúum. Samfylking hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Vinstrihreyfingin grænt framboð og Björt framtíð hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Dögun var langt frá því að ná manni inn.

Úrslit

Akureyri

Akureyri Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 1.225 14,21% 2 1,42% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 2.222 25,77% 3 12,51% 2
L-listi Bæjarlisti Akureyrar 1.818 21,09% 2 -32,63% -5
S-listi Samfylking 1.515 17,57% 2 7,78% 1
V-listi Vinstri grænir 906 10,51% 1 0,07% 0
T-listi Dögun 121 1,40% 0 1,40% 0
Æ-listi Björt framtíð 814 9,44% 1 9,44% 1
Samtals gild atkvæði 8.621 100,00% 11
Auðir og ógildir 338 3,77%
Samtals greidd atkvæði 8.959 67,16%
Á kjörskrá 13.339
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar Gíslason (D) 2.222
2. Matthías Rögnvaldsson (L) 1.818
3. Logi Már Einarsson (S) 1.515
4. Guðmundur Baldvin Guðmundsson (B) 1.225
5. Eva Hrund Einarsdóttir (D) 1.111
6. Silja Dögg Baldursdóttir (L) 909
7. Sóley Björk Stefánsdóttir (V) 906
8. Margrét Kristín Helgadóttir (Æ) 814
9. Sigríður Huld Jónsdóttir (S) 758
10. Njáll Trausti Friðbertsson (D) 741
11. Ingibjörg Isaksen (B) 613
Næstir inn vantar
Dagur Fannar Dagsson (L) 20
Bergþóra Þórhallsdóttir (D) 229
Edward H. Huijbens 320
Bjarki Ármann Oddsson (S) 323
Áshildur Hlín Valtýsdóttir 412
Hlín Bolladóttir 492

Útstrikanir

Framsóknarflokkur 27 útstrikanir. Ingibjörg Isaksen 9 og Guðmundur Baldvin Guðmundsson 4.

Sjálfstæðisflokkur 153 breytingar. Útstrikanir:Gunnar Gíslason 74, Njáll Trausti Friðbertsson 33 og Eva Hrund Einarsdóttir 14.

L-listi samtals 42 útstrikanir. Tryggvi Gunnarsson 10, Matthías Rögnvaldsson 2.

Samfylking samtals 66 útstrikanir. Sigríður Huld Jónsdóttir 11, Eiður Arnar Pálmarsson 11 og Logi Már Einarsson 8.

Dögun 16 útstrikanir. Torfi Þórarinsson 3 og Hlín Bolladóttir 1.

Vinstri grænir 38 útstrikanir. Sóley Björk Stefánsdóttir 14 og Edward H. Huijbens 7.

Björt framtíð 14 útstrikanir. Preben Jón Pétursson 11 og Margrét Kristín Helgadóttir 3.

Skoðanakannanir

AkureyriVikudagur á Akureyri birtir skoðanakönnun fyrir Akureyri 22. maí. Sjálfstæðisflokkur mælist stærstur með 20,6% sem er fylgisaukning frá síðustu kosningum upp á ríflega 7%. Yrðu þetta úrslit kosninga myndi flokkurinn hljóta 3 bæjarfulltrúa og bæta við sig tveimur.

Sjónarmun á eftir Sjálfstæðisflokknum kemur L-listi Bæjarlistans með 20% og bæjarfulltrúa. Um er að ræða sameiginlegt framboð A-lista og L-lista frá síðustu kosningum og tapar listanir samtals 33,6% atkvæða og fimm bæjarfulltrúum.

Framsóknarflokkurinn mælist með 17% og 2 bæjarfulltrúa sem er bæting upp á 4% og einn bæjarfulltrúa.

Samfylkingin bætir einnig við sig, fer úr 10% í 14,4% og fær 1 bæjarfulltrúa í stað eins áður.

Björt framtíð mælist með rúm 13% og fengi 1 bæjarfulltrúa. Flokkurinn hefur hrapað nokkuð skarpt í skoðanakönnunum í maí en í skoðanakönnun Morgunblaðsins í byrjun maí var flokkurinn með 20% og með 18% í könnun Fréttablaðsins um miðjan mánuðinn.

Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 12% sem er 1,5% meira en í síðustu kosningum og dugar fyrir 1 bæjarfulltrúa. Dögun mælist með tæplega 3% fylgi og langt frá því að ná inn manni.

Samkvæmt þessari skoðanakönnun er þriðji maður Sjálfstæðisflokks síðastur inn en næstir honum eru þriðji maður L-lista og annar maður Bjartrar framtíðar.

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, bæjarfulltrúi 1. Gunnar Gíslason, fræðslustjóri
2. Ingibjörg Isaksen, forstöðumaður 2. Eva Hrund Einarsdóttir, starfsmannastjóri
3. Siguróli Magni Sigurðsson, nemi 3. Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri
4. Elvar Smári Sævarsson, kennari 4. Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri
5. Halldóra Hauksdóttir, hdl. 5. Baldvin Valdemarsson, verkefnastjóri
6. Tryggvi Már Ingvarsson, deildarstjóri 6. Sigurjón Jóhannesson, verkfræðingur
7. Guðlaug Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri 7. Þórunn Sif Harðardóttir, starfsmannastjóri
8. Húni Hallsson, söluráðgjafi 8. Elías Gunnar Þorbjörnsson, skólastjóri
9. Sigríður Bergvinsdóttir, hársnyrtir 9. Heiðrún Ósk Ólafsdóttir, lögfræðingur
10. Óskar Ingi Sigurðsson, framhaldsskólakennari 10. Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, háskólanemi
11. Ragnhildur Hjaltadóttir, umboðsmaður 11. Ármann Sigurðsson, sjómaður
12. Jóhannes Gunnar Bjarnason, kennari 12. Kristinn Frímann Árnason, sjálfstæður atvinnurekandi
13. Regína Helgadóttir, bókari 13. Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
14. Erlingur Kristjánsson, forstöðumaður 14. Hanna Dögg Maronsdóttir, gæðastjóri
15. Petrea Ósk Sigurðardóttir, leikskólakennari 15. Jón Orri Guðjónsson, viðskiptafræðingur
16. Axel Valgeirsson, meindýraeyðir 16. Ragnheiður Runólfsdóttir, sundþjálfari
17. Viðar Valdimarsson, verkamaður og nemi 17. Sunneva Hjaltalín, menntaskólanemi
18. Guðný Rut Gunnlaugsdóttir, leikskólakennari 18. Florin Paun, fimleikaþjálfari
19. Klemenz Jónsson, dúklagningameistari 19. Björn Vilhelm Magnússon, ökukennari
20. Mínerva Björg Sverrisdóttir, leiðbeinandi 20. Hjördís Stefánsdóttir, málarameistari
21. Jakob Björnsson, framkvæmdastjóri 21. Dóróthea J. Eyland, húsmóðir
22. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, fv. bæjarfulltrúi 22. Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi
L-listi Bæjarlisti Akureyrar S-listi Samfylkingar
1. Matthías Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri 1. Logi Einarsson, bæjarfulltrúi og arkitekt
2. Silja Dögg Baldursdóttir, markaðsfulltrúi 2. Sigríður Huld Jónsdóttir, aðstoðarskólameistari
3. Dagur Fannar Dagsson, hugbúnaðarráðgjafi 3. Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari og stjórnsýslufræðingur
4. Tryggvi Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi og sölumaður 4. Dagbjört Pálsdóttir, háskólanemi
5. Eva Reykjalín, viðskiptafræðingur og danskennari 5. Eiður Arnar Pálmason, framkvæmdastjóri
6. Anna Hildur Guðmundsdóttir, dagskrárstjóri SÁÁ 6. Ólína Freysteinsdóttir, verkefnastjóri
7. Jóhann Gunnar Sigmarsson, deildarstjóri á leikskóla 7. Árni Óðinsson, tæknifulltrúi
8. Víðir Benediktsson, blikksmiður 8. Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir, ráðgjafi
9. Hildur Þórbjörg Ármannsdóttir, nemi 9. Ragnar Sverrisson, kaupmaður
10. Ágúst Torfi Hauksson, verkfræðingur 10. Ólöf Vala Valgarðsdóttir, skrifstofumaður
11. Geir Kristinn Aðalsteinsson, rekstrarstjóri og bæjarfulltrúi 11. Pétur Maack Þorsteinsson, sálfræðingur
12. Birna Baldursdóttir, íþróttafræðingur 12. Rósa Dröfn Guðgeirsdóttir, háskólanemi
13. Inda Björk Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi 13. Þorgeir Jónsson, starfsmaður áhaldahúss
14. Þorvaldur Sigurðsson, netagerðarmaður 14. Linda María Ásgeirsdóttir, þjónustufulltrúi
15. Dusanka Kotaras, matráður 15. Jón Ingi Cæsarsson, dreifingarstjóri
16. Ingimar Ragnarsson, verkstjóri 16. Bryndís Hulda Ríkharðsdóttir, háskólanemi
17. Dagný Þóra Baldursdóttir, iðjuþjálfi 17. Hreinn Pálsdóttir, lögfræðingur
18. Rósa Matthíasdóttir, jógakennari 18. Kristín Sóley Sigursveinsdóttir, lektor
19. Halldór Kristinn Harðarson, nemi 19. Unnar Jónsson, skrifstofumaður
20. Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir, rekstrarfræðingur 20. Magnús Aðalbjörnsson, fv.aðstoðarskólastjóri
21. Sigurður Guðmundsson, bæjarfulltrúi 21. Guðlaug Hermannsdótir, sagnfræðingur
22. Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi 22. Hermann Jón Tómasson, framhaldsskólakennari
T-listi Dögunar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Hlín Bolladóttir, bæjarfulltrúi og kennari 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur og framkvæmdastýra
2. Inga Björk Harðardóttir, gullsmiður 2. Edward H. Huijbens, prófessor og forstöðumaður
3. Erling Ingvason, tannlæknir 3. Hildur Friðriksdóttir, nemi
4. Michael Jón Clarke, tónlistarmaður 4. Valur Sæmundsson, tölvunarfræðingur
5. Sigurbjörg Árnadóttir, ráðgjafi 5. Vilberg Helgason, sérfræðingur í gagnasöfnum
6. Torfi Þórarinsson, bifreiðastjóri 6. Agla María Jósepsdóttir, hópstjóri á leikskóla
7. Benedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri 7. Ólafur Kjartansson, vélvirki
8. Björk Sigurgeirsdóttir, viðskiptafræðingur 8. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi
9. Hólmfríður S Haraldsdóttir, ferðamálafræðingur 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri
10. Signa Hrönn Stefánsdóttir, verslunarmaður og húsmóðir 10. Guðrún Þórsdóttir, nemi
11. Arinbjörn Kúld, stjórnunarfræðingur 11. Andrea Hjálmsdóttir, bæjarfulltrúi
12. Arnfríður Arnardóttir, myndlistarmaður 12. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari
13. Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir, húsmóðir 13. Guðmundur Sigfússon, læknir
14. Kári Sigríðarson, búfræðingur 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagfræðingur og framkvæmdastýra
15. Jóhannes Árnason, framhaldskólakennari
16. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari
17. Árni Steinar Þorsteinsson, starfsmaður Avis
18. Inga Sigrún Atladóttir, skólastjóri
19. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður
20. Kristín Sigfúsdóttir, framhaldsskólakennari og umhverfisfræðingur
21. Pétur Pétursson, læknir
22. Málmfríður Sigurðardóttir, ráðskona
Æ-listi Bjartrar framtíðar
1. Margrét Kristín Helgadóttir, lögmaður
2. Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari
3. Preben Pétursson, sjálfstæður atvinnurekandi
4. Þorsteinn Hlynur Jónsson, framkvæmdastjóri
5. Kristín Björk Gunnarsdóttir, kennari
6. Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor
7. Eva Dögg Fjölnisdóttir, hárgreiðslumeistari
8. Sigurjón Jónsson, flugumferðarstjóri
9. Hlín Garðarsdóttir, nemi
10. Stefán Guðnason, kennari
11. Agnes Mutonga Maluki, dagmóðir
12. Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi
13. Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur
14. Kristinn Pétur Magnússon, erfðafræðingur
15. Brynja Reynisdóttir, nemi
16. Guðmundur Magni Ásgeirsson, sjálfstæður atvinnurekandi
17. Jóna Elísabet Þorsteinsdóttir, prestur
18. Konráð Wilhelm Bartsch, verkamaður
19. Guðrún Karítas Garðarsdóttir, verslunarstjóri
20. Hólmgeir Þorsteinsson, slökkviliðsmaður
21. Saga Jónsdóttir, leikkona
22. Oddur Lýður Árnason, ellilífeyrisþegi

Prófkjör:

Vinstri hreyfingin grænt framboð 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti
1. Sóley Björk Stefánsdóttir 36
2. Edward H. Huijbens 33
3. Hildur Friðriksdóttir 37
4. Valur Sæmundsson 18
5. Vilberg Helgason 16 26
Hermann Ingi Arason 3 11 5
Ólafur Kjartansson 3
Inga Sigrún Atladóttir 2
Auðir seðlar og ógildir 3 3 1 2 1
Samtals 42 47 43 36 32
Framsóknarflokkur
1. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, bæjarfulltrúi og skrifstofustj.
2. Ingibjörg Isaksen, forstöðumaður
3. Siguróli Magni Sigurðsson, nemi
4. Elvar Smári Sævarsson, kennari
5. Halldóra Kristín Hauksdóttir, héraðsdómslögmaður
Aðrir:
Guðlaug Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri
Húni Heiðar Hallsson, söluráðgjafi
Jóhannes Bjarnason, íþróttafræðingur og fv.bæjarfulltrúi
Tryggvi Már Ingvarsson, deildarstjóri
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Gunnar Gíslason, fræðslustjóri 580 638 674 705 741 772
Eva Hrund Einarsdóttir, starfsmannastjóri 5 583 704 833 925 990
Njáll Trausti Friðbertsson, varabæjarfulltrúi 495 562 616 668 707 762
Bergþóra Þórhallsdótir, aðstoðarskólastjóri 46 325 489 736 823 923
Baldvin Valdemarsson, verkefnastjóri 31 88 540 657 767 835
Sigurjón Jóhannesson, verkfræðingur 9 56 141 307 452 592
Aðrir:
Ármann Sigurðsson, sjómaður
Elías Gunnar Þorbjörnsson, skólastjóri
Hjörtur Narfason, framkvæmdastjóri
Kristinn F. Árnason, sjálfstæður atvinnurekandi
Svanhildur Dóra Börgvinsdóttir, laganemi
Atkvæði greiddu 1206. Auðir og ógildir voru 19.
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: