Dalasýsla 1937

Þorsteinn Briem var þingmaður Dalsýslu (landskjörinn) 1934-1937.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Þorsteinn Briem, prófastur (Bænd) 400 2 402 52,96% Kjörinn
Hilmar Stefánsson, bankastjóri (Fr.) 318 3 321 42,29%
Alexander A. Guðmundsson, eftirlitsm.(Alþ.) 16 16 2,11%
Jón Sívertsen, endurskoðandi (Ut.fl.) 2 2 0,26%
Landslisti Sjálfstæðisflokks 17 17 2,24%
Landslisti Kommúnistaflokks 1 1 0,13%
Gild atkvæði samtals 736 23 759
Ógildir atkvæðaseðlar 10 1,30%
Greidd atkvæði samtals 769 84,32%
Á kjörskrá 912

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: