Hvalfjarðarsveit 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru E-listi Einingar, H-listinn og L-listi Hvalfjarðarlistans.

E-listinn hlaut 3 sveitarstjórnarfulltrúa, tapaði einum og þar með meirihlutanum. Hvalfjarðarlistinn fékk 3 sveitarstjórnarfulltrúa og bætti við sig einum. H-listinn fékk 1 fulltrúa eins og 2006.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
E-listi 135 3 36,10% -1 -11,93% 4 48,02%
H-listi 89 1 23,80% 0 1,20% 1 22,60%
L-listi 150 3 40,11% 1 10,73% 2 29,38%
374 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 10 2,60%
Ógildir 0 0,00%
Greidd 384 88,07%
Kjörskrá 436
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Sigurður Sverrir Jónsson (L) 150
2. Hallfreður Vilhjálmsson (E) 135
3. Ása Helgadóttir (H) 89
4. Birna María Antonsdóttir (L) 75
5. Arnheiður Hjörleifsdóttir (E) 68
6. Sævar Ari Finnbogason (L) 50
7. Stefán Ármannsson (E) 45
 Næstir inn:
vantar
Anna Leif Elídóttir (H) 2
Magnús Hannesson (L) 31

Framboðslistar:

E-listi Einingar Hvalfjarðarsveit

1 Hallfreður Vilhjálmsson Kambshóli bóndi
2 Arnheiður Hjörleifsdóttir Bjarteyjarsandi 1 sérfræðingur
3 Stefán Gunnar Ármannsson Skipanesi bóndi/vélvirki
4 Björgvin Helgason Eystra-Súlunesi 1 húsasmiður/bóndi
5 Ása Hólmarsdóttir Eiðisvatni 1 heilbrigðisfulltrúi
6 Sara Margrét Ólafsdóttir Lækjarmel 16 aðstoðarleikskólastjóri
7 Hlynur Máni Sigurbjörnsson Hagamel 2 stjórnandi
8 Ragna Björg Kristmundsdóttir Vogatungu kennari
9 Guðrún Lára Ottesen Hamri skrifstofumaður
10 Þórdís Þórisdóttir Bjarteyjarsandi 3 leikskólakennari
11 Ásgeir Örn Kristinsson Leirá vélvirki/bóndi
12 Guðmundur Gíslason Hlíðarbæ 10 vaktstjóri
13 Hallgrímur Rögnvaldsson Innri-Hólmi bóndi
14 Jón Valgeir Viggósson Bekansstöðum rennismiður/vélvirki

H-listinn (Heild)

1 Ása Helgadóttir Heynesi 2 fjármálastjóri
2 Anna Leif Elídóttir Leirá kennari
3 Bjarni Rúnar Jónsson Ásklöpp vélsmiður
4 Hannesína Ásdís Ásgeirsdóttir Litla-Mel stuðningsfulltrúi
5 Guðdís Jónsdóttir Lambhaga nemi
6 Ólafur Ingi Jóhannesson Bjarkarási 8 véliðnfræðingur
7 Hjalti Hafþórsson Lækjarmel 3 smiður
8 Gauti Halldórsson Híðarbæ 20 vaktstjóri
9 Unnur Sigurjónsdóttir Lækjarmel 18 starfsþjálfi
10 Hlynur Guðmundsson Bjarkarási 1 tæknifræðingur
11 Sigrún Sigurgeirsdóttir Hnúki húsvörður
12 Steinþór Bjarni Ingimarsson Miðhúsum bifvélavirki
13 Kristján Jóhannesson Bjarkarási 1 vélfræðingur
14 Marteinn Njálsson Vestri-Leirárgörðurm bóndi

L-listi Hvalfjarðarlistans

1 Sigurður Sverrir Jónsson Stóra-Lambhaga 4 bílstjóri
2 Birna María Antonsdóttir Efra-Skarði nemi
3 Sævar Ari Finnbogason Glóru nemi
4 Magnús Ingi Hannesson Eystri-Leirárgörðum 2 bóndi
5 Halldóra Halla Jónsdóttir Gröf 1 sjúkraliði
6 Brynjar Ægir Ottesen Tungu 2 verkamaður
7 Friðjón Guðmundsson Hóli 1 bóndi
8 Elísabet Benediktsdóttir Eystri-Reyni stuðningsfulltrúi
9 Sigurlín Gunnarsdóttir Melhaga sjúkraliði
10 Hlynur Eyjólfsson Hlíð verkamaður
11 Sigurbjörg Kristmundsdóttir Lækjarmel 13 sjúkraliði
12 Þórarinn Þórarinsson Hlíðarfæti gröfumaður
13 Haraldur Jónsson Móum sjómaður
14 Jóhanna Guðný Harðardóttir Hlésey blaðamaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: