Landskjör 1930

Úrslit

1930 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 4.893 20,26%
Framsóknarflokkur 7.585 31,41% 1
Sjálfstæðisflokkur 11.671 48,33% 2
Samtals gild atkvæði 24.149 100,00% 3
Ógild atkvæði 149 0,61%
Samtals greidd atkvæði 24.298 70,50%
Á kjörskrá 34.467
Kjörnir alþingismenn
1. Pétur Magnússon (Sj.) 11.671
2. Jónas Jónsson (Fr.) 7.585
3. Guðrún Lárusdóttir (Sj.) 5.836
Næstur inn vantar
Haraldur Guðmundsson (Alþ.) 943
Jakob Ó. Lárusson (Fr.) 4.087

Jónas Jónsson var landskjörinn þingmaður frá 1922. Haraldur Guðmundsson var þingmaður Ísafjarðar frá 1927. Erlingur Friðjónsson var þingmaður Akureyrar frá 1927.  Tryggvi Þórhallsson í 6. sæti Framsóknarflokks var þingmaður Strandasýslu frá 1923.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Haraldur Guðmundsson, ritstjóri, Reykjavík Jónas Jónsson, dómsmálaráðherra, Reykjavík Pétur Magnússon, búnaðarbankastjóri, Reykjavík
Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsstjóri, Akureyri Jakob Ó. Lárusson, prestur, Holti undir Eyjafjöllum Guðrún Lárusdóttir, frú, Ási í Reykjavík
Davíð Kristjánsson, trésmíðameistari, Hafnarfirði Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu Kári Sigurjónsson, bóndi, Hallbjarnarstöðum Tjörnesi
Elísabet Eiríksdóttir, kennslukona, Akureyri Þorsteinn Jónsson, kaupfélagsstjóri, Reyðarfirði Skúli Thorarensen, bóndi, Móeiðarhvoli
Gunnlaugur Jónsson, bæjarfulltrúi, Seyðisfirði Kristinn Guðlaugsson, bóndi, Núpi í Dýrafirði Sigurður Kristjánsson, ritstjóri, Reykjavík
Finnur Jónsson, forstjóri, Ísafirði Tryggvi Þórhallsson, forsætisráðherra, Reykjavík Magnús Gíslason, sýslumaður, Eskifirði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.