Vestmannaeyjar 1956

Jóhann Þ. Jósefsson var þingmaður Vestmannaeyja frá 1923. Karl Guðjónsson var þingmaður Vestmannaeyja landskjörinn frá 1953. Hrólfur Ingólfsson var áður frambjóðandi Alþýðuflokks. Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jóhann Þ. Jósefsson, framkvæmdastjóri  (Sj.) 824 43 867 41,86% Kjörinn
Karl Guðjónsson, kennari (Abl.) 640 13 653 31,53% Landskjörinn
Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari (Alþ.) 359 15 374 18,06% 3.vm.landskjörinn
Hrólfur Ingólfsson, bæjargjaldkeri (Þj.) 141 17 158 7,63%
Landslisti Framsóknarflokks 19 19 0,92%
Gild atkvæði samtals 1.964 107 2.071 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 26 1,12%
Greidd atkvæði samtals 2.097 90,62%
Á kjörskrá 2.314

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: