Dalabyggð 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 var óhlutbundin kosning.

Enginn listi kom fram og var kosning því óhlutbundin. Kynntur hafði verið listi Framsóknar og frjálsra en hann var ekki lagður fram þar sem allt leit út fyrir að hann yrði sjálfkjörinn. Á listanum voru sex af kjörnum sveitarstjórnarmönnum þ.e. Ingibjörg Þóranna, Eyjólfur Ingvi, Garðar Freyr, Guðlaug, Þuríður Jóney og Skúli Hreinn. Einnig varamennirnir Sindri Geir (1.), Alexandra Rut (2.) og Bjarnheiður (7.)

Úrslit:

Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.Hlutfall
Ingibjörg Þóranna Steinudóttir19964,4%
Eyjólfur Ingvi Bjarnason19563,1%
Garðar Freyr Vilhjálmsson19161,8%
Guðlaug Kristinsdóttir18559,9%
Einar Jón Geirsson16854,4%
Þuríður Jóna Sigurðardóttir13242,7%
Skúli Hreinn Guðbjörnsson13242,7%
Varamenn í sveitarstjórnAtkv.Hlutfall
Sindri Geir Sigurðarson9731,4%
Alexandra Rut Jónsdóttir12941,7%
Jón Egill Jónsson8828,5%
Ragnheiður Pálsdóttir8126,2%
Anna Berglind Halldórsdóttir6721,7%
Guðrún Erna Magnúsdóttir6822,0%
Bjarnheiður Jóhannsdóttir9631,1%
Samtals gild atkvæði309
Auðir seðlar82,5%
Ógildir seðlar20,6%
Samtals greidd atkvæði31961,7%
Á kjörskrá517