Grímsneshreppur 1978

Í framboði voru listi Frjálslyndra kjósenda og listi kjósendafundar í hreppnum. Listi kjósendafundar hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Frjálslyndra kjósenda 2.

Úrslit

grímsn1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir kjósendur 59 36,20% 2
Listi kjósendafundar 104 63,80% 3
Samtals gild atkvæði 163 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ásmundur Eiríksson (I) 104
2. Guðbjörg Arndal (H) 59
3. Hannes Hannesson (I) 52
4. Böðvar Pálsson (I) 35
5. Björn Júlíusson (H) 30
Næstur inn vantar
4.maður I-lista 15

Framboðslistar

H-listi frjálslyndra kjósenda I-listi kjósendafundar í hreppnum
Guðbjörg Arndal, húsfreyja, Írafossi Ásmundur Eiríksson, bóndi, Ásgarði
Björn Júlíusson, rafvirki, Írafossi Hannes Hannesson, bóni, Kringlu
Böðvar Pálsson, bóndi, Búrfelli

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 24.6.1978 og Tíminn 29.6.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: