Mýrdalshreppur 1984

Hvammshreppur og Dyrhólahreppur sameinuðust í Mýrdalshrepp.  Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Umbótasinna. Umbótasinnar hlutu 3 hreppsnefndarmenn, Framsóknarflokkur 2 og Sjálfstæðisflokkur 2.

Úrslit

Mýrdalshr

1984 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 109 32,34% 2
Sjálfstæðisflokkur 108 32,05% 2
Umbótasinnar 120 35,61% 3
Samtals gild atkvæði 337 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 23 6,39%
Samtals greidd atkvæði 360 82,76%
Á kjörskrá 435
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vigfús Þ. Guðmundsson (Z) 120
2. Eyjólfur Sigurjónsson (B) 109
3. Finnur Bjarnason (D) 108
4. Sigríður Magnúsdóttir (Z) 60
5. Símon Gunnarsson (B) 55
6. Sigríður Tómasdóttir (D) 54
7. Einar Hjörleifur Ólafsson (Z) 40
Næstir inn vantar
Málfríður Eggertsdóttir (B) 12
Tómas Pálsson (D) 13

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks Z-listi Umbótasinna
Eyjólfur Sigurjónsson, Pétursey Finnur Bjarnason, Vík Vigfús Þ. Guðmundsson, Vík
Símon Gunnarsson, Vík Sigríður Tómasdóttir, Álftagróf Sigríður Magnúsdóttir, Stóru-Heiði
Málfríður Eggertsdóttir, Vík Tómas Pálsson, Litlu-Heiði Einar Hjörleifur Ólafsson, Vík

Heimildir: DV 11.11.1983, 14.11.1983, Morgunblaðið 12.11.1983, 15.11.1983, Tíminn 15.11.1983 og Þjóðviljinn 15.11.1983.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: