Raufarhöfn 1970

Í framboði voru listar Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn en Alþýðubandalag 2.

Úrslit

raufarh1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðubandalag 88 44,00% 2
Óháðir kjósendur 112 56,00% 3
Samtals gild atkvæði 200 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 3,38%
Samtals greidd atkvæði 207 84,49%
Á kjörskrá 245
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Páll Árnason (H) 112
2. Guðmundur Lúðvíksson (G) 88
3. Hilmar Ágústsson (H) 56
4. Angantýr Einarsson (G) 44
5. Jónas Finnbogason (H) 37
Næstur inn vantar
Aðalsteinn Sigvaldason (G) 25

Framboðslistar

G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Guðmundur Lúðvíksson, verkstjóri Páll Árnason
Angantýr Einarsson, skólastjóri Hilmar Ágústsson
Aðalsteinn Sigvaldason, verkamaður Jónas Finnbogason
Jóhannes Björnsson, verkamaður Friðgeir Steingrímsson
Þorsteinn Hallsson, form.Verkalýðsf.Raufarhafnar Gunnur Sigþórsdóttir
Jósep Kristjánsson, sjómaður Helgi Ólafsson
Gunnlaug Hallgrímsdóttir, húsmóðir Jóhann Kristinsson
Kolbrún Stefánsdóttir, húsmóðir Valdimar Guðmundsson
Kári Friðriksson, bílstjóri Ingimundur Árnason
Þórarinn Einarsson Borgfjörð, sjómaður Ósk Pétursdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970 og Þjóðviljinn 6.5.1970.