Dalasýsla 1956

Ásgeir Bjarnason var þingmaður Dalasýslu frá 1949 og Friðjón Þórðarson þingmaður Dalsýslu landskjörinn frá 1956. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ásgeir Bjarnason, bóndi (Fr.) 343 1 344 51,81% Kjörinn
Friðjón Þórðarson, fulltrúi (Sj.) 291 1 292 43,98% Landskjörinn
Ragnar Þorsteinsson, kennari (Abl.) 16 16 2,41%
Bjarni Sigurðsson, bóndi (Þj.) 10 1 11 1,66%
Landslisti Alþýðuflokks 1 1 0,15%
Gild atkvæði samtals 660 4 664 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 9 1,34%
Greidd atkvæði samtals 673 95,73%
Á kjörskrá 703

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: