Sléttuhreppur 1950

Um var að ræða síðustu sveitarstjórnarkosningar í Sléttuhreppi þar sem hann fór í eyði 1953.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Sölvi Betúelsson, Hesteyri
Bjarni Kr. Pétursson, Hesteyri
Halldór Guðnason, Þverdal
Atkvæði greiddu 16 59,26%
Á kjörskrá 27

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: