Dalvík 1946

Í framboði voru sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks sem sumstaðar var nefndur listi óháðra borgara, listi Verkalýðsfélags Dalvíkur og listi óháðra sem einnig var nefndur bændalistinn. Sameiginlegt framboð Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi Verkalýðsfélagsin 2.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsókn.og Sjálfst.fl. 156 46,02% 3
Verkalýðsfélag Dalvíkur 141 41,59% 2
Óháðir 42 12,39% 0
Samtals gild atkvæði 339 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 2,31%
Samtals greidd atkvæði 347 83,82%
Á kjörskrá 414
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Tryggvi Jónsson (Fr./Sj.) 156
2. Kristinn Jónsson (Verk.) 141
3. Egill Júlíusson (Fr./Sj.) 78
4. Gunnlaugur Hallgrímsson (Verk.) 70,5
5. Baldvin Jóhannsson (Fr./Sj.) 52
Næstir inn vantar
(Óh.) 10
Björn Arngrímsson (Verk.) 16

Framboðslistar

Verkalýðsfélag Dalvíkur Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur Listi óháðra
Kristinn Jónsson, sundkennari Tryggvi Jónsson vantar
Gunnlaugur Hallgrímsson, pöntunarfélagsstjóri Egill Júlíusson
Björn Arngrímsson, fiskimatsmaður  Baldvin Jóhannsson
Kristján Jóhannesson, frystihússtjóri
Árni Lárusson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 17.1.1946, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Dagur 31.01.1946, Morgunblaðið 29.01.1946, Tíminn 1.2.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vísir 28.1.1946, Þjóðviljinn 17.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946