Svalbarðsstrandarhreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Guðmundur S. Bjarnason bóndi, Svalbarði
G. Gylfi Halldórsson bóndi, Breiðabóli
Bergþóra Aradóttir verkefnisstjóri, Sólheimum 9
Haukur Halldórsson bóndi, Þórsmörk
Helga Kvam tónlistarkennari, Mógili
Varamenn í hreppsnefnd
Anna Fr. Blöndal tækniteiknari, Fífuhvammi
Svala Einarsdóttir kennari, Smáratúni 2
Leifur Jónsson fjármálastjóri, Hörgi
Jakob Björnsson sjómaður, Smáratúni 11
Stefán Páll Einarsson húsasmíðameistari, Smáratúni 5
Samtals gild atkvæði 187
Auðir seðlar og ógildir 1 0,53%
Samtals greidd atkvæði 188 78,01%
Á kjörskrá 241

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: