Hafnarfjörður 1910

Tvennar kosningar í Hafnarfirði á árinu 1910. Fyrst kosið um tvo bæjarfulltrúa í janúar í stað Sigfúsar Bergmann og Sigurgeirs Gíslasonar sem gengur úr bæjarstjórn eftir hlutkesti og aukakosningar í október.

ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
A-listi15269,09%2
B-listi209,09%0
C-listi2812,73%0
D-listi209,09%0
Samtals220100,00%2
Ógildir seðlar239,47%
Samtals greidd atkvæði243
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Einar Þorgilsson (A)152
2. Sigfús Bergmann (A)76
Næstir innvantar
Sigurður Bjarnason (B)57
Sigurgeir Gíslason (D)57

Framboðslistar:

A-listiB-listiC-listiD-listi
Einar ÞorgilssonSigurður BjarnasonSigfús BergmannSigurgeir Gíslason
Sigfús BergmannSigfús BergmannEinar ÞorgilssonSigurður Bjarnason

Aukakosning í október:

Kristinn Vigfússon sagði sig úr bæjarstjórn vegna heilsubrests og var Sigurgeir Gíslason, eini frambjóðandinn, kjörinn í hans stað með öllum greiddum atkvæðum (sjálfkjörinn?).

Heimildir: Saga Hafnarfjarðar og Fjallkonan 30.12.1909.